Eldri bróðir Dags Sigurðssonar orðinn framkvæmdastjóri Vals Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2017 16:30 Dagur Sigurðsson var áður framkvæmdastjóri Vals eins og bróðir sinn. vísir/epa Það rennur svo sannarlega Valsblóð í æðum nýja framkvæmdastjóra Knattspyrnufélagsins Vals. Valsmenn tilkynntu í dag að Lárus Bl. Sigurðsson muni taka við stöðu framkvæmdastjóra Vals næstkomandi mánudag sem er 16 janúar 2017. Lárus er mörgum kunnur, hann er uppalinn Valsari, eins og hans fjölskylda öll, en hann er sonur Sigurðar Dagssonar og Ragnheiðar Lárusdóttur og bræður hans eru Dagur og Bjarki. Dagur er eins og kunnugt er núverandi þjálfari Evrópumeistara Þýskalands og mun taka við japanska landsliðinu í sumar. Sigurður Dagsson varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari í knattspyrnu með Val eða árin 1966, 1967 og 1976. Dagur Sigurðsson varð fimm sinnum Íslandsmeistari með Val í handbolta, fyrst 1991 og svo fjögur ár í röð frá 1993-1996 áður en hann fór út í atvinnumennsku. Lárus Sigurðsson átti einnig sinn feril í boltanum en var leikmaður í bæði handbolta og fótbolta á sínum yngri árum og var markvörður og fyrirliði meistaraflokks karla. Lárus lék 85 leiki í efstu deild fyrir Val á árunum 1994 til 1998 en hann var síðan varamarkvörður Hjörvars Hafliðasonar sumarið 1999. Lárus var fyrirliði Valsliðsins sumarið 1998. Lárus lék áður 36 leiki með Þór á Akureyri frá 1992 til 1993. Lárus starfaði í fjármálageiranum í rúmlega áratug, en hefur verið forstjóri Bílanaust undanfarin ár. „Vonumst við til að reynsla hann í atvinnulífinu, sem og góð tengsl innan félagsins muni nýtast Val í þeirri spennandi uppbyggingu sem framundan er á Hlíðarenda,“ segir í fréttatilkynningu Valsmanna. Aðrar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Það rennur svo sannarlega Valsblóð í æðum nýja framkvæmdastjóra Knattspyrnufélagsins Vals. Valsmenn tilkynntu í dag að Lárus Bl. Sigurðsson muni taka við stöðu framkvæmdastjóra Vals næstkomandi mánudag sem er 16 janúar 2017. Lárus er mörgum kunnur, hann er uppalinn Valsari, eins og hans fjölskylda öll, en hann er sonur Sigurðar Dagssonar og Ragnheiðar Lárusdóttur og bræður hans eru Dagur og Bjarki. Dagur er eins og kunnugt er núverandi þjálfari Evrópumeistara Þýskalands og mun taka við japanska landsliðinu í sumar. Sigurður Dagsson varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari í knattspyrnu með Val eða árin 1966, 1967 og 1976. Dagur Sigurðsson varð fimm sinnum Íslandsmeistari með Val í handbolta, fyrst 1991 og svo fjögur ár í röð frá 1993-1996 áður en hann fór út í atvinnumennsku. Lárus Sigurðsson átti einnig sinn feril í boltanum en var leikmaður í bæði handbolta og fótbolta á sínum yngri árum og var markvörður og fyrirliði meistaraflokks karla. Lárus lék 85 leiki í efstu deild fyrir Val á árunum 1994 til 1998 en hann var síðan varamarkvörður Hjörvars Hafliðasonar sumarið 1999. Lárus var fyrirliði Valsliðsins sumarið 1998. Lárus lék áður 36 leiki með Þór á Akureyri frá 1992 til 1993. Lárus starfaði í fjármálageiranum í rúmlega áratug, en hefur verið forstjóri Bílanaust undanfarin ár. „Vonumst við til að reynsla hann í atvinnulífinu, sem og góð tengsl innan félagsins muni nýtast Val í þeirri spennandi uppbyggingu sem framundan er á Hlíðarenda,“ segir í fréttatilkynningu Valsmanna.
Aðrar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira