Forseti Nantes um Kolbein: Hann vill ekki einu sinni fá borgað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2017 13:00 Kolbeinn hefur ekkert spilað með íslenska landsliðinu síðan á EM í sumar. vísir/getty Framtíð Kolbeins Sigþórssonar hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Nantes virðist í óvissu en forráðamenn félagsins hafa ekkert heyrt í honum að undanförnu. Kolbeinn var í haust lánaður til Galatasaray í Tyrklandi en hann spilaði ekkert þar vegna erfiðra hnémeiðsla. Í lok síðasta árs var samningi Kolbeins við félagið rift en samkvæmt frétt franska blaðsins L'Equipe hafa forráðamenn Nantes engar fregnir fengið frá Kolbeini eða stöðu hans. Kemur fram í fréttinni að Kolbeinn hafi snúið aftur heim til Íslands þar sem ekki er hægt að ná í hann. Hvorki fréttamenn né umboðsmaður hans ná í hann. Sjá einnig: Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Franck Kita, framkvæmdastjóri Nantes, átti þó í stuttum samskiptum við bróður Kolbeins, segir í fréttinni. Staðan sem upp er komin er erfið. „Þessi drengur gerir það sem hann vill. En hann var beðinn um að koma til Nantes í læknisskoðun. En það er ekkert hægt að gera í þessu þar sem hann fer ekki einu sinni fram á að fá launin sín greidd.“ Kolbeinn spilaði síðast í 5-2 tapi Íslands gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum EM í sumar. Síðan þá hefur hann heldur ekkert spilað með íslenska landsliðinu. Fótbolti Tengdar fréttir Lánssamningi Kolbeins við Galatasary rift Galatasary hefur staðfest að samningi íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar við félagið hafi verið rift. 29. desember 2016 18:32 Kolbeinn á förum frá Galatasary Kolbeinn Sigþórsson er á förum frá Galatasary þar sem hann hefur verið í láni frá því í lok ágúst. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá þessu. 29. desember 2016 16:28 Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Galatasary hefur sent landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson í meðhöndlun til Barcelona vegna meiðsla sem hann glímir við. 23. nóvember 2016 16:56 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Framtíð Kolbeins Sigþórssonar hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Nantes virðist í óvissu en forráðamenn félagsins hafa ekkert heyrt í honum að undanförnu. Kolbeinn var í haust lánaður til Galatasaray í Tyrklandi en hann spilaði ekkert þar vegna erfiðra hnémeiðsla. Í lok síðasta árs var samningi Kolbeins við félagið rift en samkvæmt frétt franska blaðsins L'Equipe hafa forráðamenn Nantes engar fregnir fengið frá Kolbeini eða stöðu hans. Kemur fram í fréttinni að Kolbeinn hafi snúið aftur heim til Íslands þar sem ekki er hægt að ná í hann. Hvorki fréttamenn né umboðsmaður hans ná í hann. Sjá einnig: Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Franck Kita, framkvæmdastjóri Nantes, átti þó í stuttum samskiptum við bróður Kolbeins, segir í fréttinni. Staðan sem upp er komin er erfið. „Þessi drengur gerir það sem hann vill. En hann var beðinn um að koma til Nantes í læknisskoðun. En það er ekkert hægt að gera í þessu þar sem hann fer ekki einu sinni fram á að fá launin sín greidd.“ Kolbeinn spilaði síðast í 5-2 tapi Íslands gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum EM í sumar. Síðan þá hefur hann heldur ekkert spilað með íslenska landsliðinu.
Fótbolti Tengdar fréttir Lánssamningi Kolbeins við Galatasary rift Galatasary hefur staðfest að samningi íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar við félagið hafi verið rift. 29. desember 2016 18:32 Kolbeinn á förum frá Galatasary Kolbeinn Sigþórsson er á förum frá Galatasary þar sem hann hefur verið í láni frá því í lok ágúst. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá þessu. 29. desember 2016 16:28 Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Galatasary hefur sent landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson í meðhöndlun til Barcelona vegna meiðsla sem hann glímir við. 23. nóvember 2016 16:56 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Lánssamningi Kolbeins við Galatasary rift Galatasary hefur staðfest að samningi íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar við félagið hafi verið rift. 29. desember 2016 18:32
Kolbeinn á förum frá Galatasary Kolbeinn Sigþórsson er á förum frá Galatasary þar sem hann hefur verið í láni frá því í lok ágúst. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá þessu. 29. desember 2016 16:28
Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Galatasary hefur sent landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson í meðhöndlun til Barcelona vegna meiðsla sem hann glímir við. 23. nóvember 2016 16:56