85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 28. janúar 2017 13:15 Carmen Dell'Orefice var algjör senuþjófur á tískuvikunni í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar. Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour
Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar.
Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour