85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 28. janúar 2017 13:15 Carmen Dell'Orefice var algjör senuþjófur á tískuvikunni í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour LVMH kaupir Dior á 13 milljarða dollara Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour
Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour LVMH kaupir Dior á 13 milljarða dollara Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour