Trump: Madonna er „ógeðsleg“ og Alec Baldwin „hörmulegur“ Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2017 10:00 Madonna, Trump og Baldwin. Vísir/EPA/AFP „Hún er ógeðsleg. Ég held að hún hafi skaðað sig illa og málstaðinn í heild.“ Þetta sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á dögunum um ræðu Madonnu í kvennagöngunni í New York fyrir viku síðan. Hann sagði að nokkrar aðrar konur hefði einnig verið sér til skammar, en ræða Madonnu hefði verið vansæmandi fyrir þjóðina alla. Þessi orð lét forsetinn falla í viðtali við Sean Hannity á Fox News, en hann var ekki hættur.Trump talaði einnig um handritshöfund Saturday Night Live, sem var rekin eftir að hafa tíst um son Trump, Alce Baldwin, sem hefur leikið Trump í SNL og þáttinn yfir höfuð. SNL er framleiddur af NBC. „Manneskja frá Saturday Night Live var hræðileg. Þetta er misheppnaður þáttur. Hann er ekki fyndinn. Alec Baldwin er hörmulegur. Hann er hræðilegur í þættinum. En sjáðu til. Mér er ekki illa við smá glens en, hræðilegt. En að þau, að NBC, hafi ráðist á tíu ára son minn er svívirðilegt.“ Umrædd ummæli má sjá hér að neðan.Watch the latest video at video.foxnews.comTrump hefur ítrekað gagnrýnt Alec Baldwin, SNL og NBC frá því að Baldwin fór að leika Trump í grínþáttunum. Hann hefur margsinnis tíst um hvað Baldwin sé hræðilegur leikari, sem og aðrir leikarar þáttarins og að þátturinn sé allur hræðilegur. Hér má sjá eitt atriði þar sem Baldwin lék Donald Trump. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00 Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga Innslag úr þættinum Saturday Night Live fór fyrir brjóstið á verðandi forseta Bandaríkjanna 20. nóvember 2016 21:39 Trump lítt hrifinn af gríni SNL um gylltar sturtur Hinn verðandi forseti er ekki hrifinn af Alec Baldwin né NBC. 16. janúar 2017 14:01 Alec Baldwin heldur áfram að gera stólpagrín að Trump Í gær birti Baldwin mynd á Instagram þar sem hann er með sams konar derhúfu og Trump hefur ítrekað látið sjá sig með og prýðir kosningaslagorð hans. Á derhúfu Baldwin er þó sú breyting á að slagorði Trump hefur verið snarað yfir á rússnesku en með því er Baldwin án efa að vísa í meint afskipti Rússlands að forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 8. janúar 2017 18:39 SNL gerði grín að tístum Trump sem tísti í kjölfarið að ekki væri hægt að horfa á þáttinn Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live (SNL) tók Donald Trump enn og aftur fyrir í þætti í gærkvöldi en það má segja að leikarinn Alec Baldwin hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna. 4. desember 2016 18:03 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
„Hún er ógeðsleg. Ég held að hún hafi skaðað sig illa og málstaðinn í heild.“ Þetta sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á dögunum um ræðu Madonnu í kvennagöngunni í New York fyrir viku síðan. Hann sagði að nokkrar aðrar konur hefði einnig verið sér til skammar, en ræða Madonnu hefði verið vansæmandi fyrir þjóðina alla. Þessi orð lét forsetinn falla í viðtali við Sean Hannity á Fox News, en hann var ekki hættur.Trump talaði einnig um handritshöfund Saturday Night Live, sem var rekin eftir að hafa tíst um son Trump, Alce Baldwin, sem hefur leikið Trump í SNL og þáttinn yfir höfuð. SNL er framleiddur af NBC. „Manneskja frá Saturday Night Live var hræðileg. Þetta er misheppnaður þáttur. Hann er ekki fyndinn. Alec Baldwin er hörmulegur. Hann er hræðilegur í þættinum. En sjáðu til. Mér er ekki illa við smá glens en, hræðilegt. En að þau, að NBC, hafi ráðist á tíu ára son minn er svívirðilegt.“ Umrædd ummæli má sjá hér að neðan.Watch the latest video at video.foxnews.comTrump hefur ítrekað gagnrýnt Alec Baldwin, SNL og NBC frá því að Baldwin fór að leika Trump í grínþáttunum. Hann hefur margsinnis tíst um hvað Baldwin sé hræðilegur leikari, sem og aðrir leikarar þáttarins og að þátturinn sé allur hræðilegur. Hér má sjá eitt atriði þar sem Baldwin lék Donald Trump.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00 Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga Innslag úr þættinum Saturday Night Live fór fyrir brjóstið á verðandi forseta Bandaríkjanna 20. nóvember 2016 21:39 Trump lítt hrifinn af gríni SNL um gylltar sturtur Hinn verðandi forseti er ekki hrifinn af Alec Baldwin né NBC. 16. janúar 2017 14:01 Alec Baldwin heldur áfram að gera stólpagrín að Trump Í gær birti Baldwin mynd á Instagram þar sem hann er með sams konar derhúfu og Trump hefur ítrekað látið sjá sig með og prýðir kosningaslagorð hans. Á derhúfu Baldwin er þó sú breyting á að slagorði Trump hefur verið snarað yfir á rússnesku en með því er Baldwin án efa að vísa í meint afskipti Rússlands að forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 8. janúar 2017 18:39 SNL gerði grín að tístum Trump sem tísti í kjölfarið að ekki væri hægt að horfa á þáttinn Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live (SNL) tók Donald Trump enn og aftur fyrir í þætti í gærkvöldi en það má segja að leikarinn Alec Baldwin hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna. 4. desember 2016 18:03 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00
Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga Innslag úr þættinum Saturday Night Live fór fyrir brjóstið á verðandi forseta Bandaríkjanna 20. nóvember 2016 21:39
Trump lítt hrifinn af gríni SNL um gylltar sturtur Hinn verðandi forseti er ekki hrifinn af Alec Baldwin né NBC. 16. janúar 2017 14:01
Alec Baldwin heldur áfram að gera stólpagrín að Trump Í gær birti Baldwin mynd á Instagram þar sem hann er með sams konar derhúfu og Trump hefur ítrekað látið sjá sig með og prýðir kosningaslagorð hans. Á derhúfu Baldwin er þó sú breyting á að slagorði Trump hefur verið snarað yfir á rússnesku en með því er Baldwin án efa að vísa í meint afskipti Rússlands að forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 8. janúar 2017 18:39
SNL gerði grín að tístum Trump sem tísti í kjölfarið að ekki væri hægt að horfa á þáttinn Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live (SNL) tók Donald Trump enn og aftur fyrir í þætti í gærkvöldi en það má segja að leikarinn Alec Baldwin hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna. 4. desember 2016 18:03