Jamaíkumenn íhuga að áfrýja eftir að gullið var tekið af Bolt og félögum Tómas Þór Þóraðrson skrifar 26. janúar 2017 15:00 Jamaíka íhugar áfrýja úrskurði Alþjóðaólympíunefndarinnar að svipta jamaísku sveitinni í 4x100 metra hlaupi karla gullverðlaunum sínum frá Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Nesta Carter, lykilmaður í sveitinni frá 2007-2015, fanst sekur um lyfjamisnotkun þegar fryst lyfsýni hans frá leikunum var endurprófað með nýjustu tækni á síðasta ári. Hann var sviptur gullinu og um leið allir liðsfélagar hans eins og reglur kveða á um. Þetta þýðir að þrefalda þrennan hans Usain Bolt er að engu orðin en hann vann 100, 200 og 4x100 metra hlaupin á Ólympíuleikunum í Peking 2008, Lundúnum 2012 og nú síðast í Ríó 2016. Gullverðlaunin hans níu eru nú orðin átta út af Nesta Carter. „Við verðum að ákveða hvað er best fyrir okkur að gera út frá lagalegu sjónarmiði. Þetta er lið þannig við verðum að gefa öllum tækifæri á að hreinsa nafn sitt,“ segir Mike Fennell, aðstoðar framkvæmdastjóri jamaíska Ólympíusambandsins, við BBC. Lögfræðingur Nesta Carter staðfesti í gær að spretthlauparinn mun áfrýja dómnum sínum til íþróttadómstólsins. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Tengdar fréttir Þrefalda ólympíuþrennan hans Bolts að engu orðin vegna lyfjabanns Nesta Carter notaði árangursbætandi efni á Ólympíuleikunum í Peking og því hefur jamaíska boðhlaupssveitin verið svipt verðlaunum sínum. 25. janúar 2017 14:46 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira
Jamaíka íhugar áfrýja úrskurði Alþjóðaólympíunefndarinnar að svipta jamaísku sveitinni í 4x100 metra hlaupi karla gullverðlaunum sínum frá Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Nesta Carter, lykilmaður í sveitinni frá 2007-2015, fanst sekur um lyfjamisnotkun þegar fryst lyfsýni hans frá leikunum var endurprófað með nýjustu tækni á síðasta ári. Hann var sviptur gullinu og um leið allir liðsfélagar hans eins og reglur kveða á um. Þetta þýðir að þrefalda þrennan hans Usain Bolt er að engu orðin en hann vann 100, 200 og 4x100 metra hlaupin á Ólympíuleikunum í Peking 2008, Lundúnum 2012 og nú síðast í Ríó 2016. Gullverðlaunin hans níu eru nú orðin átta út af Nesta Carter. „Við verðum að ákveða hvað er best fyrir okkur að gera út frá lagalegu sjónarmiði. Þetta er lið þannig við verðum að gefa öllum tækifæri á að hreinsa nafn sitt,“ segir Mike Fennell, aðstoðar framkvæmdastjóri jamaíska Ólympíusambandsins, við BBC. Lögfræðingur Nesta Carter staðfesti í gær að spretthlauparinn mun áfrýja dómnum sínum til íþróttadómstólsins.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Tengdar fréttir Þrefalda ólympíuþrennan hans Bolts að engu orðin vegna lyfjabanns Nesta Carter notaði árangursbætandi efni á Ólympíuleikunum í Peking og því hefur jamaíska boðhlaupssveitin verið svipt verðlaunum sínum. 25. janúar 2017 14:46 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira
Þrefalda ólympíuþrennan hans Bolts að engu orðin vegna lyfjabanns Nesta Carter notaði árangursbætandi efni á Ólympíuleikunum í Peking og því hefur jamaíska boðhlaupssveitin verið svipt verðlaunum sínum. 25. janúar 2017 14:46