McCain gagnrýnir pyndingaummæli Trump harðlega atli ísleifsson skrifar 26. janúar 2017 12:34 John McCain var um árabil stríðsfangi í Víetnam. Vísir/AFP Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur harðlega gagnrýnt ummæli Donald Trump Bandaríkjaforseta um að hann vilji taka upp pyndingaaðferðir í baráttunni gegn hryðjuverkum. Í viðtali við ABC News í gær sagðist Trump vilja taka upp aðferðir á borð við svo kallað waterboarding, sem er ætlað að framkalla drukknunartilfinningu, við yfirheyrslur á grunuðum hryðjuverkamönnum. Aðferðin var notuð í forsetatíð George W. Bush en síðar hætt. Trump segir hins vegar nauðsynlegt að „láta hart mæta hörðu“ í þessum málum og kveðst hafa fengið staðfest að yfirheyrsluaðferðin skili árangri. Trump greindi þó ekki frá við hverja hann hafi rætt, en hefur nú beðið um álit Mike Pompeo, nýskipaðs forstjóra CIA, og James Mattis, nýs varnarmálaráðherra landsins. Repúblikaninn McCain var lengi stríðsfangi í Víetnam og þurfti á þeim tíma sjálfur að sæta pyndingum. „Forsetinn getur undirritað hverja þá tilskipun sem hann vill, en lög eru lög. Við ætlum ekki að taka upp pyndingar að nýju,“ sagði McCain á Twitter-síðu sinni. Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra og forstjóri CIA, gagnrýnir sömuleiðis Trump og segir að það yrðu mikil mistök að heimila pyndingar á ný..@POTUS can sign whatever executive orders he likes, but the law is the law - we're not bringing back torture https://t.co/m9YjDtNYBQ— John McCain (@SenJohnMcCain) January 25, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00 Lýðræði á Vesturlöndum lengi átt undir högg að sækja Höfundar lýðræðisskýrslu EIU segja að undanfarin ár hafi áhyggjur vegna vandræða lýðræðis aukist sífellt og jafnvel sé um krísu að ræða í dag. 26. janúar 2017 12:15 Trump sagður glíma við óöryggi vegna atkvæðafjölda og umfjöllunar Donald Trump telur sig ekki geta notið þess að vera kominn í Hvíta húsið, eins og hann eigi skilið. 25. janúar 2017 11:03 Cate Blanchett sparaði ekki stóru orðin um Donald Trump í spjallþætti Jimmy Fallon Ástralska leikkonan Cate Blanchett var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon, The Tonight Show, í vikunni. 26. janúar 2017 08:45 Trump styður notkun pyndinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að grimmd meðlima hryðjuverkasamtakanna Ríkis Íslams, kalli á hertari aðgerðir, af hálfu Bandaríkjanna. 25. janúar 2017 23:05 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Fleiri fréttir Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Sjá meira
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur harðlega gagnrýnt ummæli Donald Trump Bandaríkjaforseta um að hann vilji taka upp pyndingaaðferðir í baráttunni gegn hryðjuverkum. Í viðtali við ABC News í gær sagðist Trump vilja taka upp aðferðir á borð við svo kallað waterboarding, sem er ætlað að framkalla drukknunartilfinningu, við yfirheyrslur á grunuðum hryðjuverkamönnum. Aðferðin var notuð í forsetatíð George W. Bush en síðar hætt. Trump segir hins vegar nauðsynlegt að „láta hart mæta hörðu“ í þessum málum og kveðst hafa fengið staðfest að yfirheyrsluaðferðin skili árangri. Trump greindi þó ekki frá við hverja hann hafi rætt, en hefur nú beðið um álit Mike Pompeo, nýskipaðs forstjóra CIA, og James Mattis, nýs varnarmálaráðherra landsins. Repúblikaninn McCain var lengi stríðsfangi í Víetnam og þurfti á þeim tíma sjálfur að sæta pyndingum. „Forsetinn getur undirritað hverja þá tilskipun sem hann vill, en lög eru lög. Við ætlum ekki að taka upp pyndingar að nýju,“ sagði McCain á Twitter-síðu sinni. Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra og forstjóri CIA, gagnrýnir sömuleiðis Trump og segir að það yrðu mikil mistök að heimila pyndingar á ný..@POTUS can sign whatever executive orders he likes, but the law is the law - we're not bringing back torture https://t.co/m9YjDtNYBQ— John McCain (@SenJohnMcCain) January 25, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00 Lýðræði á Vesturlöndum lengi átt undir högg að sækja Höfundar lýðræðisskýrslu EIU segja að undanfarin ár hafi áhyggjur vegna vandræða lýðræðis aukist sífellt og jafnvel sé um krísu að ræða í dag. 26. janúar 2017 12:15 Trump sagður glíma við óöryggi vegna atkvæðafjölda og umfjöllunar Donald Trump telur sig ekki geta notið þess að vera kominn í Hvíta húsið, eins og hann eigi skilið. 25. janúar 2017 11:03 Cate Blanchett sparaði ekki stóru orðin um Donald Trump í spjallþætti Jimmy Fallon Ástralska leikkonan Cate Blanchett var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon, The Tonight Show, í vikunni. 26. janúar 2017 08:45 Trump styður notkun pyndinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að grimmd meðlima hryðjuverkasamtakanna Ríkis Íslams, kalli á hertari aðgerðir, af hálfu Bandaríkjanna. 25. janúar 2017 23:05 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Fleiri fréttir Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Sjá meira
Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00
Lýðræði á Vesturlöndum lengi átt undir högg að sækja Höfundar lýðræðisskýrslu EIU segja að undanfarin ár hafi áhyggjur vegna vandræða lýðræðis aukist sífellt og jafnvel sé um krísu að ræða í dag. 26. janúar 2017 12:15
Trump sagður glíma við óöryggi vegna atkvæðafjölda og umfjöllunar Donald Trump telur sig ekki geta notið þess að vera kominn í Hvíta húsið, eins og hann eigi skilið. 25. janúar 2017 11:03
Cate Blanchett sparaði ekki stóru orðin um Donald Trump í spjallþætti Jimmy Fallon Ástralska leikkonan Cate Blanchett var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon, The Tonight Show, í vikunni. 26. janúar 2017 08:45
Trump styður notkun pyndinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að grimmd meðlima hryðjuverkasamtakanna Ríkis Íslams, kalli á hertari aðgerðir, af hálfu Bandaríkjanna. 25. janúar 2017 23:05