Sjáðu fótboltavöll breytast í handboltahöll á einni mínútu | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. janúar 2017 17:00 Magnað mannvirki. mynd/skjáskot Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta féllu úr leik á HM 2017 í Frakklandi á móti gestgjöfunum þegar þeir töpuðu í 16 liða úrslitum á laugardaginn, 31-25. Leikurinn fór fram á Stade Pierre-Mauroy sem er fótboltavöllur franska 1. deildar liðsins Lille en honum var breytt í handboltahöll í þeim tilgangi að setja áhorfendamet. Rétt ríflega 28 þúsund áhorfendur sáu Frakkana komast í 16 liða úrslitin á móti Íslandi á þessu ótrúlega sviði handboltans en stemningin í húsinu var alveg rafmögnuð. Stade Pierre-Mauroy er fjölnota mannvirki sem er notað sem tónleikahús og þá er hægt að spila körfubolta þarna en riðill Frakklands á EM 2015 í körfubolta fór fram í þessu húsi. Það er stórmerkilegt að sjá hvernig helmingur fótboltavallarins er færður ofan á hinn helminginn og íþróttahöll byggð inn á fótboltaleikvangnum. Í myndbandinu hér að neðan er búið að klippa saman mínútu langt myndband þar sem sést hvernig mótshaldarar á HM í Frakklandi gerðu handboltahöll á þessum glæsilega fótboltavelli. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta féllu úr leik á HM 2017 í Frakklandi á móti gestgjöfunum þegar þeir töpuðu í 16 liða úrslitum á laugardaginn, 31-25. Leikurinn fór fram á Stade Pierre-Mauroy sem er fótboltavöllur franska 1. deildar liðsins Lille en honum var breytt í handboltahöll í þeim tilgangi að setja áhorfendamet. Rétt ríflega 28 þúsund áhorfendur sáu Frakkana komast í 16 liða úrslitin á móti Íslandi á þessu ótrúlega sviði handboltans en stemningin í húsinu var alveg rafmögnuð. Stade Pierre-Mauroy er fjölnota mannvirki sem er notað sem tónleikahús og þá er hægt að spila körfubolta þarna en riðill Frakklands á EM 2015 í körfubolta fór fram í þessu húsi. Það er stórmerkilegt að sjá hvernig helmingur fótboltavallarins er færður ofan á hinn helminginn og íþróttahöll byggð inn á fótboltaleikvangnum. Í myndbandinu hér að neðan er búið að klippa saman mínútu langt myndband þar sem sést hvernig mótshaldarar á HM í Frakklandi gerðu handboltahöll á þessum glæsilega fótboltavelli.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira