Terta Trumps var eftirlíking af tertu Obama nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 22. janúar 2017 13:45 Donald Trump og Mike Pence fá sér sneið af forsetatertunni. Hún er þó að mestu óæt. vísir/getty Bakarinn Duff Goldman hefur bent á að tertan, sem Donald Trump og aðrir gestir gæddu sér á í kjölfar innsetningarathafnarinnar, leit nákvæmlega eins út og tertan sem Goldman bakaði sjálfur þegar Obama sór sinn embættiseið 2013. Goldman tísti myndum af tertunum tveimur en af þeim má sjá að líkindin eru sláandi. „Tertan til vinstri er sú sem ég gerði fyrir innsetningarathöfn Obama fyrir fjórum árum. Sú sem er á myndinni til hægri er Trumps. Ég gerði hana ekki,“ sagði Goldman í tístinu. Ekki er hefð fyrir að tertan, sem snædd er á innsetningarathöfn forseta Bandaríkjanna, líti út samkvæmt einhverjum ákveðnum stöðlum. Terturnar hafa hingað til verið ólíkar að gerð og lögun og því ekki um hefð að ræða.Gerðist Melania Trump sek um ritstuld þegar hún flutti ræðu á landsþingi Repúblíkana?vísir/gettyTiffany MacIsaac, eigandi bakarísins sem var falið verkefnið, gaf fram í kjölfar tístsins. Hún sagði í samtali við The Washington Post að hún hefði ekki verið í bænum þegar pöntunin barst bakaríinu en fullyrti að bakararnir hefðu fengið þau fyrirmæli að búa til nákvæmlega eins köku og þá sem bökuð var fyrir innsetningarathöfn Obama 2013. Ljósmynd af þeirri köku fylgdi jafnframt pöntuninni. MacIsaac sagði að starfsmenn bakarísins hefðu reynt að hvetja viðskiptavininn til þess að nota ljósmyndina sem „innblástur“ í stað fyrirmyndar. Hann féllst ekki á það. „Nei, þessi kaka er fullkomin. Þeir vilja nákvæma eftirlíkingu af henni,“ átti hann að hafa sagt við bakarana. Þess má jafnframt geta að kakan var að mestu leyti óæt fyrir utan neðsta botn hennar. „Þessi kaka er úr frauðplasti, hún er ekki ætluð til neyslu,“ sagði MacIsaac. Tístarar hafa margir hverjir lýst yfir gremju sinni vegna málsins en sumir þeirra vilja meina að um skýlausan hugverkastuld sé að ræða. Melania Trump, forsetafrú, flutti sem kunnugt er ræðu á landsþingi Repúblíkana síðasta sumar sem þótti grunsamlega lík ræðu sem Michelle Obama flutti við svipað tilefni. The cake on the left is the one I made for President Obama's inauguration 4 years ago. The one on the right is Trumps. I didn't make it. pic.twitter.com/qJXpCfPhii— Duff Goldman (@Duff_Goldman) January 21, 2017 Excited to share the cake we got to make for one of last night's inaugural balls. While we most love creating original designs, when we are asked to replicate someone else's work we are thrilled when it is a masterpiece like this one. @duff_goldman originally created this for Obama's inauguration 4 years ago and this years committee commissioned us to re-create it. Best part is all the profits are being donated to @humanrightscampaign, one of our favorite charities who we have loved working with over the years. Because basic human rights are something every man, woman and child~ straight, gay or the rainbow in between~ deserve! A photo posted by Buttercream Bakeshop (@bttrcrmbakeshop) on Jan 21, 2017 at 7:35am PST Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12 Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare. 21. janúar 2017 11:29 Donald Trump orðinn forseti Bandaríkjanna Donald John Trump hefur tekið við embætti forseta Bandaríkjanna. 20. janúar 2017 17:00 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Bakarinn Duff Goldman hefur bent á að tertan, sem Donald Trump og aðrir gestir gæddu sér á í kjölfar innsetningarathafnarinnar, leit nákvæmlega eins út og tertan sem Goldman bakaði sjálfur þegar Obama sór sinn embættiseið 2013. Goldman tísti myndum af tertunum tveimur en af þeim má sjá að líkindin eru sláandi. „Tertan til vinstri er sú sem ég gerði fyrir innsetningarathöfn Obama fyrir fjórum árum. Sú sem er á myndinni til hægri er Trumps. Ég gerði hana ekki,“ sagði Goldman í tístinu. Ekki er hefð fyrir að tertan, sem snædd er á innsetningarathöfn forseta Bandaríkjanna, líti út samkvæmt einhverjum ákveðnum stöðlum. Terturnar hafa hingað til verið ólíkar að gerð og lögun og því ekki um hefð að ræða.Gerðist Melania Trump sek um ritstuld þegar hún flutti ræðu á landsþingi Repúblíkana?vísir/gettyTiffany MacIsaac, eigandi bakarísins sem var falið verkefnið, gaf fram í kjölfar tístsins. Hún sagði í samtali við The Washington Post að hún hefði ekki verið í bænum þegar pöntunin barst bakaríinu en fullyrti að bakararnir hefðu fengið þau fyrirmæli að búa til nákvæmlega eins köku og þá sem bökuð var fyrir innsetningarathöfn Obama 2013. Ljósmynd af þeirri köku fylgdi jafnframt pöntuninni. MacIsaac sagði að starfsmenn bakarísins hefðu reynt að hvetja viðskiptavininn til þess að nota ljósmyndina sem „innblástur“ í stað fyrirmyndar. Hann féllst ekki á það. „Nei, þessi kaka er fullkomin. Þeir vilja nákvæma eftirlíkingu af henni,“ átti hann að hafa sagt við bakarana. Þess má jafnframt geta að kakan var að mestu leyti óæt fyrir utan neðsta botn hennar. „Þessi kaka er úr frauðplasti, hún er ekki ætluð til neyslu,“ sagði MacIsaac. Tístarar hafa margir hverjir lýst yfir gremju sinni vegna málsins en sumir þeirra vilja meina að um skýlausan hugverkastuld sé að ræða. Melania Trump, forsetafrú, flutti sem kunnugt er ræðu á landsþingi Repúblíkana síðasta sumar sem þótti grunsamlega lík ræðu sem Michelle Obama flutti við svipað tilefni. The cake on the left is the one I made for President Obama's inauguration 4 years ago. The one on the right is Trumps. I didn't make it. pic.twitter.com/qJXpCfPhii— Duff Goldman (@Duff_Goldman) January 21, 2017 Excited to share the cake we got to make for one of last night's inaugural balls. While we most love creating original designs, when we are asked to replicate someone else's work we are thrilled when it is a masterpiece like this one. @duff_goldman originally created this for Obama's inauguration 4 years ago and this years committee commissioned us to re-create it. Best part is all the profits are being donated to @humanrightscampaign, one of our favorite charities who we have loved working with over the years. Because basic human rights are something every man, woman and child~ straight, gay or the rainbow in between~ deserve! A photo posted by Buttercream Bakeshop (@bttrcrmbakeshop) on Jan 21, 2017 at 7:35am PST
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12 Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare. 21. janúar 2017 11:29 Donald Trump orðinn forseti Bandaríkjanna Donald John Trump hefur tekið við embætti forseta Bandaríkjanna. 20. janúar 2017 17:00 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12
Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare. 21. janúar 2017 11:29
Donald Trump orðinn forseti Bandaríkjanna Donald John Trump hefur tekið við embætti forseta Bandaríkjanna. 20. janúar 2017 17:00