Maradona: Versta ákvörðun ævi minnar að byrja að neyta fíkniefna hjá Barcelona Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. janúar 2017 12:00 Diego Maradona sigraðist á fíkninni. vísir/getty Argentínska fótboltagoðsögnin Diego Maradona segir að byrja að taka eiturlyf þegar hann var leikmaður Barcelona á níunda áratug síðustu aldar voru mestu mistök sem hann hefur gert á ævinni. Maradona, sem er að margra mati besti fótboltamaður sögunnar, kom til Barcelona frá Boca Juniors árið 1982 og spilaði í tvö ár með Katalóníurisanum. Þar skoraði hann 22 mörk í 36 deildarleikjum. Fíkniefnaneysla hans hófst á þessum árum hún var vandamál hjá Maradona allan ferilinn löngu eftir að hann var hættur að spila. Hann sigraðist á fíkninni árið 2004 og þakkar Guði fyrir að hjálpa sér að sigrast á djöflum sínum. „Ég var 24 ára þegar ég byrjaði að neita eiturlyfja. Ég var þá leikmaður Barcelona. Það eru mestu mistök sem ég hef gert á ævinni,“ segir Maradona í viðtali við Canale 5. „Dóttir mín bað mig um að deyja ekki þegar ég var í dái. Ég þakka Guði fyrir að hlusta á hana og vekja mig.“ Fótboltaferill Maradona var litríkur eins og líf hans hefur verið en hann var spurður í viðtalinu hvort peningar, konur eða fíniefni hafi verið hans stærsta vandamál. „Fíkniefni voru stærsta vandamálið því fíkniefni drepa. Ég er mjög heppinn að vera hér í þessu viðtali. Ef ég hefði haldið þessu áfram hefði ég dáið. Það er engin spurning,“ segir Diego Maradona. Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Argentínska fótboltagoðsögnin Diego Maradona segir að byrja að taka eiturlyf þegar hann var leikmaður Barcelona á níunda áratug síðustu aldar voru mestu mistök sem hann hefur gert á ævinni. Maradona, sem er að margra mati besti fótboltamaður sögunnar, kom til Barcelona frá Boca Juniors árið 1982 og spilaði í tvö ár með Katalóníurisanum. Þar skoraði hann 22 mörk í 36 deildarleikjum. Fíkniefnaneysla hans hófst á þessum árum hún var vandamál hjá Maradona allan ferilinn löngu eftir að hann var hættur að spila. Hann sigraðist á fíkninni árið 2004 og þakkar Guði fyrir að hjálpa sér að sigrast á djöflum sínum. „Ég var 24 ára þegar ég byrjaði að neita eiturlyfja. Ég var þá leikmaður Barcelona. Það eru mestu mistök sem ég hef gert á ævinni,“ segir Maradona í viðtali við Canale 5. „Dóttir mín bað mig um að deyja ekki þegar ég var í dái. Ég þakka Guði fyrir að hlusta á hana og vekja mig.“ Fótboltaferill Maradona var litríkur eins og líf hans hefur verið en hann var spurður í viðtalinu hvort peningar, konur eða fíniefni hafi verið hans stærsta vandamál. „Fíkniefni voru stærsta vandamálið því fíkniefni drepa. Ég er mjög heppinn að vera hér í þessu viðtali. Ef ég hefði haldið þessu áfram hefði ég dáið. Það er engin spurning,“ segir Diego Maradona.
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira