Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. febrúar 2017 21:00 Auglýsingarnar í ár eru hreint út sagt stórkostlegar. Vísir/Skjáskot Stærsti íþróttaviðburður ársins er í kvöld, þegar New England Patriots og Atlanta Falcons mætast í leiknum um Ofurskálina eða Super Bowl. Íþróttaviðburðurinn er svo stór í sniðum og fær svo mikið áhorf, að auglýsendur keppast um auglýsingaplássið á meðan leiknum stendur. Hefð hefur því skapast fyrir því að auglýsendur keppa sín á milli, um það hver getur framleitt eftirminnilegustu auglýsinguna sem sýnd er á þessum tíma. Í ár er engin undantekning, en hér að neðan er hægt að sjá eftirminnilegustu auglýsingarnar sem sýndar verða í kvöld, þar sem ber meðal annars að líta fljúgandi draugahund og Jasom Statham, Melissa McCarthy og svo miklu miklu fleiri stjörnur. HondaHonda nýtti sér næstum því allar Hollywood stjörnurnar í þessari auglýsingu, til að hvetja okkur áfram, af árbókarmyndum sínum.AudiHugulsamur faðir veltir vöngum yfir því hvernig hann eigi að útskýra ójafna stöðu kynjanna fyrir ungri dóttur sinni, í þessari auglýsingu frá Audi.Bud LightDraugur Spuds Mackenzie, sem áður fyrr var aðal lukkudýr Bud Light bjórframleiðandans og ítrekað notaður í auglýsingar þeirra, leikur aðalhlutverkið í þessari auglýsingu, sem minnir svolítið á jólasögu.KiaMelissa McCarthy leikur lánlausan umhverfisverndarsinna, í þessari drepfyndnu auglýsingu frá bílaframleiðandanum KIA.T-MobilePoppstjarnan Justin Bieber, mætir til leiks í þessari auglýsingu og útskýrir þróun snertimarka-danssporanna, sem leikmenn grípa í til að fagna snertimörkum í ruðningi.Fleiri stórskemmtilegar auglýsingar má sjá hér að neðan, þar sem Jason Statham og Tom Brady láta meðal annars sjá sig. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari. Tengdar fréttir Fimm bestu Super Bowl auglýsingar allra tíma Krúttlegur Darth Vader og Michael Jordan vs. Larry Bird koma sterkir inn. 7. febrúar 2016 23:00 Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna. 1. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stærsti íþróttaviðburður ársins er í kvöld, þegar New England Patriots og Atlanta Falcons mætast í leiknum um Ofurskálina eða Super Bowl. Íþróttaviðburðurinn er svo stór í sniðum og fær svo mikið áhorf, að auglýsendur keppast um auglýsingaplássið á meðan leiknum stendur. Hefð hefur því skapast fyrir því að auglýsendur keppa sín á milli, um það hver getur framleitt eftirminnilegustu auglýsinguna sem sýnd er á þessum tíma. Í ár er engin undantekning, en hér að neðan er hægt að sjá eftirminnilegustu auglýsingarnar sem sýndar verða í kvöld, þar sem ber meðal annars að líta fljúgandi draugahund og Jasom Statham, Melissa McCarthy og svo miklu miklu fleiri stjörnur. HondaHonda nýtti sér næstum því allar Hollywood stjörnurnar í þessari auglýsingu, til að hvetja okkur áfram, af árbókarmyndum sínum.AudiHugulsamur faðir veltir vöngum yfir því hvernig hann eigi að útskýra ójafna stöðu kynjanna fyrir ungri dóttur sinni, í þessari auglýsingu frá Audi.Bud LightDraugur Spuds Mackenzie, sem áður fyrr var aðal lukkudýr Bud Light bjórframleiðandans og ítrekað notaður í auglýsingar þeirra, leikur aðalhlutverkið í þessari auglýsingu, sem minnir svolítið á jólasögu.KiaMelissa McCarthy leikur lánlausan umhverfisverndarsinna, í þessari drepfyndnu auglýsingu frá bílaframleiðandanum KIA.T-MobilePoppstjarnan Justin Bieber, mætir til leiks í þessari auglýsingu og útskýrir þróun snertimarka-danssporanna, sem leikmenn grípa í til að fagna snertimörkum í ruðningi.Fleiri stórskemmtilegar auglýsingar má sjá hér að neðan, þar sem Jason Statham og Tom Brady láta meðal annars sjá sig. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.
Tengdar fréttir Fimm bestu Super Bowl auglýsingar allra tíma Krúttlegur Darth Vader og Michael Jordan vs. Larry Bird koma sterkir inn. 7. febrúar 2016 23:00 Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna. 1. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fimm bestu Super Bowl auglýsingar allra tíma Krúttlegur Darth Vader og Michael Jordan vs. Larry Bird koma sterkir inn. 7. febrúar 2016 23:00
Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna. 1. febrúar 2017 14:00