Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2017 13:15 Ivanka og Donald Trump. Glamour/AFP Ivanka Trump hefur þurft að gjalda fyrir ónánægju fólks með föður sinn, Donald Trump. Nordstrom, sem er stór verslunarkeðja í Bandaríkjunum, hefur nú hætt að selja vörurnar hennar. Hún hefur seinustu ár hannað föt og skartgripi. Greinilegt er að Nordstrom hefur hægt og rólega verið að losa sig við vörurnar hennar en í desember voru 75 vörur í boði á meðan í seinustu viku var vöruúrvalið komið niður í 26 hluti. Nú virðist hinsvegar sem allar vörurnar hennar séu horfnar af heimasíðu og verslunum Nordstrom. Það eru margir sem gagnrýna þessa ákvörðun Nordstrom og segja að gjörðir föður hennar þurfi ekki að endurspegla skoðunum Ivanka. Þó eru aðrir sem benda á að á meðan faðir hennar var nýbúinn að skrifa undir bann við komu fólks frá ákveðnum löndum birti Ivanka af sér mynd á Instagram í galaveislu að skemmta sér. Donald Trump Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Ivanka Trump hefur þurft að gjalda fyrir ónánægju fólks með föður sinn, Donald Trump. Nordstrom, sem er stór verslunarkeðja í Bandaríkjunum, hefur nú hætt að selja vörurnar hennar. Hún hefur seinustu ár hannað föt og skartgripi. Greinilegt er að Nordstrom hefur hægt og rólega verið að losa sig við vörurnar hennar en í desember voru 75 vörur í boði á meðan í seinustu viku var vöruúrvalið komið niður í 26 hluti. Nú virðist hinsvegar sem allar vörurnar hennar séu horfnar af heimasíðu og verslunum Nordstrom. Það eru margir sem gagnrýna þessa ákvörðun Nordstrom og segja að gjörðir föður hennar þurfi ekki að endurspegla skoðunum Ivanka. Þó eru aðrir sem benda á að á meðan faðir hennar var nýbúinn að skrifa undir bann við komu fólks frá ákveðnum löndum birti Ivanka af sér mynd á Instagram í galaveislu að skemmta sér.
Donald Trump Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour