Twitter um Lars og nýja starfið: „Eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2017 11:45 Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Lars skrifaði undir þriggja ára samning við norska knattspyrnusambandið. Lars stýrði íslenska landsliðinu með frábærum árangri á árunum 2012-16. Undir stjórn hans og Heimis Hallgrímssonar vann Ísland sér sæti á EM 2016 og komst alla leið í 8-liða úrslit í lokakeppninni. Lars hætti með íslenska liðið eftir EM og hefur síðan þá starfað sem ráðgjafi hjá sænska knattspyrnusambandinu. Lars ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en Norðmenn eru í sögulegri lægð. Þeir hafa ekki komist á stórmót síðan 2000 og sitja í 84. sæti heimslista FIFA. Miðað við viðbrögðin á Twitter voru íslenskir fótboltaáhugamenn misánægðir með þessa ákvörðun Lars.LAAAARS! Hvaða dealbreaker er þetta? Norðmaðurinn hefur hent einhverjum svívirðilegum Kínamonníng, löðrandi í olíu, í átt að kallinum!— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) February 1, 2017 LALLI! Finnst þetta eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum. Svik. #lagerback #fotboltinet— Rögnvaldur Már (@roggim) February 1, 2017 NEJ! Vad i helvete Lars?! Är det bara för att du älskar SKAM!? #lalli— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 1, 2017 Lars— Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) February 1, 2017 Ok Lars vildi halda áfram í þjálfun. Það hefur eitthvað gengið á. Afhverju vildi hann ekki halda áfram með okkur? #LarsGate— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) February 1, 2017 Til lykke fodbold Norge @NFF_info Sympatisk person og dygtig træner, der forstår vigtigheden af samarbejde.— OliK (@OKristjans) February 1, 2017 Lars tekur við Noregi. Sem sagt: Við hefðum getað haft hann lengur en eitthvað eða einhver klúðraði því.— Atli Fannar (@atlifannar) February 1, 2017 Noregur besta landslið Norðurlandanna næstu 4 árin (Staðfest)#fotboltinet— Kristofer Már (@kristomar98) February 1, 2017 Fullu kallarnir í norsku landsliðsnefndinni hljóta að vera skemmtilegri en íslensku kollegarnir. #fotboltinet— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) February 1, 2017 Sky Sports News: Lars Lagerback hijacked Sigga Dúllu from Icelandic national team with offer that Dúllan couldn´t refuse pic.twitter.com/DhEaU5drBy— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) February 1, 2017 Krakkar. Við köllum ekki fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands fasista. Muna það.— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) February 1, 2017 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1. febrúar 2017 11:42 Lars Lagerbäck nýr landsliðsþjálfari Noregs Sá sænski hvergi nærri hættur. 1. febrúar 2017 11:13 Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Fleiri fréttir Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Lars skrifaði undir þriggja ára samning við norska knattspyrnusambandið. Lars stýrði íslenska landsliðinu með frábærum árangri á árunum 2012-16. Undir stjórn hans og Heimis Hallgrímssonar vann Ísland sér sæti á EM 2016 og komst alla leið í 8-liða úrslit í lokakeppninni. Lars hætti með íslenska liðið eftir EM og hefur síðan þá starfað sem ráðgjafi hjá sænska knattspyrnusambandinu. Lars ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en Norðmenn eru í sögulegri lægð. Þeir hafa ekki komist á stórmót síðan 2000 og sitja í 84. sæti heimslista FIFA. Miðað við viðbrögðin á Twitter voru íslenskir fótboltaáhugamenn misánægðir með þessa ákvörðun Lars.LAAAARS! Hvaða dealbreaker er þetta? Norðmaðurinn hefur hent einhverjum svívirðilegum Kínamonníng, löðrandi í olíu, í átt að kallinum!— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) February 1, 2017 LALLI! Finnst þetta eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum. Svik. #lagerback #fotboltinet— Rögnvaldur Már (@roggim) February 1, 2017 NEJ! Vad i helvete Lars?! Är det bara för att du älskar SKAM!? #lalli— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 1, 2017 Lars— Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) February 1, 2017 Ok Lars vildi halda áfram í þjálfun. Það hefur eitthvað gengið á. Afhverju vildi hann ekki halda áfram með okkur? #LarsGate— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) February 1, 2017 Til lykke fodbold Norge @NFF_info Sympatisk person og dygtig træner, der forstår vigtigheden af samarbejde.— OliK (@OKristjans) February 1, 2017 Lars tekur við Noregi. Sem sagt: Við hefðum getað haft hann lengur en eitthvað eða einhver klúðraði því.— Atli Fannar (@atlifannar) February 1, 2017 Noregur besta landslið Norðurlandanna næstu 4 árin (Staðfest)#fotboltinet— Kristofer Már (@kristomar98) February 1, 2017 Fullu kallarnir í norsku landsliðsnefndinni hljóta að vera skemmtilegri en íslensku kollegarnir. #fotboltinet— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) February 1, 2017 Sky Sports News: Lars Lagerback hijacked Sigga Dúllu from Icelandic national team with offer that Dúllan couldn´t refuse pic.twitter.com/DhEaU5drBy— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) February 1, 2017 Krakkar. Við köllum ekki fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands fasista. Muna það.— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) February 1, 2017
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1. febrúar 2017 11:42 Lars Lagerbäck nýr landsliðsþjálfari Noregs Sá sænski hvergi nærri hættur. 1. febrúar 2017 11:13 Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Fleiri fréttir Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Sjá meira
Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1. febrúar 2017 11:42