Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 14:00 Alltaf vel stíliseruð. Mynd/Getty Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu. Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Fimm kápur sem þú þarft fyrir haustið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour
Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu.
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Fimm kápur sem þú þarft fyrir haustið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour