Mikill aðdáandi Söngvaseiðs mögulega næsti sendiherra Bandaríkjanna í Austurríki atli ísleifsson skrifar 15. febrúar 2017 15:30 Julie Andrews fór með hlutverk Mariu von Trapp í kvikmyndinni The Sound of Music. soundofmusic.com Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að hinn auðugi iðnjöfur, Patrick Park, kunni að verða næsti sendiherra Bandaríkjanna í Austurríki. Hinn 63 ára Park hefur lengi þekkt Donald Trump Bandaríkjaforseta og segir Palm Beach Daily News að Park hafi fengið handskrifuð skilaboð frá forsetanum þar sem stóð að nú „tæki nýr kafli við, sendiherra!“ Park er búsettur í Flórída og þykir afburða konsertpíanisti. Hann er mikill aðdáandi söngleiksins Sound of Music, eða Söngvaseiðs, sem gerist einmitt í Salzburg í Austurríki.Stiklu úr söngleiknum má sjá hér að neðan.Park kveðst hafa séð myndina að minnsta kosti sjötíu sinnum. „Ég get þulið hverja línu og hvert lag eftir minni. Ég hef alltaf óskað þess að búa í húsi von Trapp-fjölskyldunnar.“ Í fréttinni segir að Trump álíti Austurríki vera fullkomið land fyrir Park til að starfa sem sendiherra vegna ríkrar tónlistararfleifðar landsins. Park hefur enga reynslu af störfum í utanríkisþjónustunni. Enn hefur ekki fengist staðfesting á skipun Park, en hann hefur sjálfur sagt að fyrsta heimsókn sín sem sendiherra yrði að heimili von Trapp-fjölskyldunnar. „Ég ætla að fljúga til Vínarborgar og svo fer ég til Salzburg til að athuga hvort von Trapp-heimilið sé til leigu. Svo ætla ég að læra að líka við schnitzel og Sachertorte,“ segir Park. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Fleiri fréttir Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að hinn auðugi iðnjöfur, Patrick Park, kunni að verða næsti sendiherra Bandaríkjanna í Austurríki. Hinn 63 ára Park hefur lengi þekkt Donald Trump Bandaríkjaforseta og segir Palm Beach Daily News að Park hafi fengið handskrifuð skilaboð frá forsetanum þar sem stóð að nú „tæki nýr kafli við, sendiherra!“ Park er búsettur í Flórída og þykir afburða konsertpíanisti. Hann er mikill aðdáandi söngleiksins Sound of Music, eða Söngvaseiðs, sem gerist einmitt í Salzburg í Austurríki.Stiklu úr söngleiknum má sjá hér að neðan.Park kveðst hafa séð myndina að minnsta kosti sjötíu sinnum. „Ég get þulið hverja línu og hvert lag eftir minni. Ég hef alltaf óskað þess að búa í húsi von Trapp-fjölskyldunnar.“ Í fréttinni segir að Trump álíti Austurríki vera fullkomið land fyrir Park til að starfa sem sendiherra vegna ríkrar tónlistararfleifðar landsins. Park hefur enga reynslu af störfum í utanríkisþjónustunni. Enn hefur ekki fengist staðfesting á skipun Park, en hann hefur sjálfur sagt að fyrsta heimsókn sín sem sendiherra yrði að heimili von Trapp-fjölskyldunnar. „Ég ætla að fljúga til Vínarborgar og svo fer ég til Salzburg til að athuga hvort von Trapp-heimilið sé til leigu. Svo ætla ég að læra að líka við schnitzel og Sachertorte,“ segir Park.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Fleiri fréttir Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Sjá meira