Emma Watson valin kona ársins Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2017 11:45 Emma er kona ársins hjá tímaritinu Elle. Mynd/GEtty Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty Mest lesið "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Algjörar neglur Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour
Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty
Mest lesið "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Algjörar neglur Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour