Þuríður Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum eftir metahelgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2017 14:00 Þuríður Erla Helgadóttir. Vísir/Anton Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. Þuríður Erla lyfti 84 kílóum í snörun og 106 kílóum í Jafnhendingu. Hún lyfti því 190 kílóum samanlagt. Allt þetta voru ný Íslandsmet í -63 kílóa flokki en hún tvíbætti Íslandsmetið í samanlögðu. Þuríður Erla átti einnig þess Íslandsmet í -58 kílóa flokki og á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum. Crossfit tímabilið er að hefjast og það verður athyglisvert að fylgjast með Þuríður Erlu þar. Þuríður Erla lyfti fyrst 77 kílóum í fyrstu lyftu í snörun, svo 81 kíló og loks 84 kílóum. Í jafnhendingunni lyfti hún fyrst 101 kílói og svo 106 kílóum en tókst síðan ekki að fara upp með 107 kílóin. Þuríður Erla Helgadóttir fékk alls 260,1 Sinclair stig sem var það langbesta hjá konu á mótinu. Sinclair stigin eru reiknuð út frá þyngd keppenda. Aníta Líf Aradóttir, sem varð önnur í -63 kílóa flokknum fékk næstmest eða 232,3 Sinclair stig. Í þriðja sæti var síðan Viktoría Rós Guðmundsdóttir með 206,5 Sinclair stig. Lilja Lind Helgadóttir, sem vann -69 kílóa flokkinn, varð fjórða með 201,7 Sinclair stig. Andri Gunnarsson setti þrjú Íslandsmet í 105+ kílóa flokknum en hann lyfti 160 í snörun og 190 kílóum í jafnhendingu sem þýðir að hann fór upp með 350 kíló samanlagt. Andri fékk 360,9 Sinclair stig sem var það mesta. Annar var Einar Ingi Jónsson með 330,4 Sinclair stig og Daníel Róbertsson varð þriðji með 321 Sinclair stig. Það er hægt að sjá öll úrslitin með því að smella hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. Þuríður Erla lyfti 84 kílóum í snörun og 106 kílóum í Jafnhendingu. Hún lyfti því 190 kílóum samanlagt. Allt þetta voru ný Íslandsmet í -63 kílóa flokki en hún tvíbætti Íslandsmetið í samanlögðu. Þuríður Erla átti einnig þess Íslandsmet í -58 kílóa flokki og á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum. Crossfit tímabilið er að hefjast og það verður athyglisvert að fylgjast með Þuríður Erlu þar. Þuríður Erla lyfti fyrst 77 kílóum í fyrstu lyftu í snörun, svo 81 kíló og loks 84 kílóum. Í jafnhendingunni lyfti hún fyrst 101 kílói og svo 106 kílóum en tókst síðan ekki að fara upp með 107 kílóin. Þuríður Erla Helgadóttir fékk alls 260,1 Sinclair stig sem var það langbesta hjá konu á mótinu. Sinclair stigin eru reiknuð út frá þyngd keppenda. Aníta Líf Aradóttir, sem varð önnur í -63 kílóa flokknum fékk næstmest eða 232,3 Sinclair stig. Í þriðja sæti var síðan Viktoría Rós Guðmundsdóttir með 206,5 Sinclair stig. Lilja Lind Helgadóttir, sem vann -69 kílóa flokkinn, varð fjórða með 201,7 Sinclair stig. Andri Gunnarsson setti þrjú Íslandsmet í 105+ kílóa flokknum en hann lyfti 160 í snörun og 190 kílóum í jafnhendingu sem þýðir að hann fór upp með 350 kíló samanlagt. Andri fékk 360,9 Sinclair stig sem var það mesta. Annar var Einar Ingi Jónsson með 330,4 Sinclair stig og Daníel Róbertsson varð þriðji með 321 Sinclair stig. Það er hægt að sjá öll úrslitin með því að smella hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira