Stjarnan steig stórt skref í átt að úrslitakeppninni | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2017 21:07 vísir/stefán Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.Frábær seinni hálfleikur skilaði Keflavík 72-51 sigri á Skallagrími í toppslag. Valskonur fóru illa að ráði sínu gegn Stjörnunni í leik liðanna í 4. og 5. sæti deildarinnar. Lokatölur 72-68, Stjörnunni í vil.Stefán Karlsson, ljíosmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Ásgarði og tók meðfylgjandi myndir. Með sigri hefði Valur minnkað forskot Vals í 4. sætinu niður í tvö stig. Núna munar hins vegar sex stigum á liðunum þegar þrjár umferðir eru eftir. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 31 stig, tók sex fráköst og gaf átta stoðsendingar í liði Stjörnunnar. Bríet Sif Hinriksdóttir bætti 23 stigum og sex fráköstum við. Mia Loyd var með 24 stig, 17 fráköst og fimm stoðsendingar í liði Vals. Snæfell vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Haukum, 60-75. Aaryn Ellenberg skoraði 26 stig og gaf sex stoðsendingar í liði Snæfells sem situr á toppi deildarinnar. Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 19 stig fyrir Hauka sem hafa tapað fimm heimaleikjum í röð. Haukar eru enn í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar. Grindavík vann sinn fyrsta sigur síðan 3. desember þegar liðið lagði Njarðvík að velli, 73-72. Angela Marie Rodriguez lék sinn fyrsta leik fyrir Grindavík og spilaði vel. Hún skoraði 21 stig, tók fimm fráköst og gaf átta stoðsendingar. Carmen Tyson-Thomas var í sérflokki hjá Njarðvík. Hún skoraði 46 stig, tók 20 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Njarðvík er í 6. sæti deildarinnar.Keflavík-Skallagrímur 72-51 (13-23, 14-9, 16-3, 29-16)Keflavík: Ariana Moorer 21/11 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 10/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 7/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 6, Kamilla Sól Viktorsdóttir 6, Thelma Dís Ágústsdóttir 5/8 fráköst/6 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 4, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elsa Albertsdóttir 2, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 0/12 fráköst/3 varin skot.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 22/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/8 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 5/12 fráköst, Fanney Lind Thomas 3.Stjarnan-Valur 72-68 (15-9, 12-21, 16-16, 29-22)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 31/6 fráköst/8 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 23/6 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 3/10 fráköst/4 varin skot, Jenný Harðardóttir 2/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 0/9 fráköst.Valur: Mia Loyd 24/17 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 11/4 fráköst/4 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 10/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/5 fráköst, Elfa Falsdottir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4/4 fráköst/3 varin skot, Helga Þórsdóttir 3. Haukar-Snæfell 60-75 (10-16, 12-15, 11-21, 27-23)Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 19/7 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Rósa Björk Pétursdóttir 13/7 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 13/6 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 8/12 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 5, Dýrfinna Arnardóttir 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg 26/6 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 13, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11/8 fráköst/3 varin skot, Rebekka Rán Karlsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 5/6 fráköst, María Björnsdóttir 4, Alda Leif Jónsdóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/5 fráköst.Grindavík-Njarðvík 73-72 (20-15, 26-15, 7-22, 20-20)Grindavík: Angela Marie Rodriguez 21/5 fráköst/8 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 19/12 fráköst/5 stoðsendingar, Hrund Skúladóttir 12, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst, Íris Sverrisdóttir 4, Ólöf Rún Óladóttir 3, Ingunn Embla Kristínardóttir 3.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 46/20 fráköst/6 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 9, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 8/14 fráköst/3 varin skot, Ína María Einarsdóttir 4, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 3, María Jónsdóttir 2, Hulda Bergsteinsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0/5 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 72-51 | Keflavík hafði betur og situr eitt í öðru sæti Keflavík vann frábæran sigur á Skallagrím, 72-51, í Dominos-deild kvenna og er liðið nú komið með 38 stig í deildinni og í öðru sæti. Borgnesingar er enn með 36 stig og í því þriðja. 8. mars 2017 20:45 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.Frábær seinni hálfleikur skilaði Keflavík 72-51 sigri á Skallagrími í toppslag. Valskonur fóru illa að ráði sínu gegn Stjörnunni í leik liðanna í 4. og 5. sæti deildarinnar. Lokatölur 72-68, Stjörnunni í vil.Stefán Karlsson, ljíosmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Ásgarði og tók meðfylgjandi myndir. Með sigri hefði Valur minnkað forskot Vals í 4. sætinu niður í tvö stig. Núna munar hins vegar sex stigum á liðunum þegar þrjár umferðir eru eftir. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 31 stig, tók sex fráköst og gaf átta stoðsendingar í liði Stjörnunnar. Bríet Sif Hinriksdóttir bætti 23 stigum og sex fráköstum við. Mia Loyd var með 24 stig, 17 fráköst og fimm stoðsendingar í liði Vals. Snæfell vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Haukum, 60-75. Aaryn Ellenberg skoraði 26 stig og gaf sex stoðsendingar í liði Snæfells sem situr á toppi deildarinnar. Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 19 stig fyrir Hauka sem hafa tapað fimm heimaleikjum í röð. Haukar eru enn í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar. Grindavík vann sinn fyrsta sigur síðan 3. desember þegar liðið lagði Njarðvík að velli, 73-72. Angela Marie Rodriguez lék sinn fyrsta leik fyrir Grindavík og spilaði vel. Hún skoraði 21 stig, tók fimm fráköst og gaf átta stoðsendingar. Carmen Tyson-Thomas var í sérflokki hjá Njarðvík. Hún skoraði 46 stig, tók 20 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Njarðvík er í 6. sæti deildarinnar.Keflavík-Skallagrímur 72-51 (13-23, 14-9, 16-3, 29-16)Keflavík: Ariana Moorer 21/11 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 10/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 7/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 6, Kamilla Sól Viktorsdóttir 6, Thelma Dís Ágústsdóttir 5/8 fráköst/6 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 4, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elsa Albertsdóttir 2, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 0/12 fráköst/3 varin skot.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 22/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/8 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 5/12 fráköst, Fanney Lind Thomas 3.Stjarnan-Valur 72-68 (15-9, 12-21, 16-16, 29-22)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 31/6 fráköst/8 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 23/6 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 3/10 fráköst/4 varin skot, Jenný Harðardóttir 2/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 0/9 fráköst.Valur: Mia Loyd 24/17 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 11/4 fráköst/4 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 10/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/5 fráköst, Elfa Falsdottir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4/4 fráköst/3 varin skot, Helga Þórsdóttir 3. Haukar-Snæfell 60-75 (10-16, 12-15, 11-21, 27-23)Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 19/7 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Rósa Björk Pétursdóttir 13/7 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 13/6 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 8/12 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 5, Dýrfinna Arnardóttir 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg 26/6 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 13, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11/8 fráköst/3 varin skot, Rebekka Rán Karlsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 5/6 fráköst, María Björnsdóttir 4, Alda Leif Jónsdóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/5 fráköst.Grindavík-Njarðvík 73-72 (20-15, 26-15, 7-22, 20-20)Grindavík: Angela Marie Rodriguez 21/5 fráköst/8 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 19/12 fráköst/5 stoðsendingar, Hrund Skúladóttir 12, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst, Íris Sverrisdóttir 4, Ólöf Rún Óladóttir 3, Ingunn Embla Kristínardóttir 3.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 46/20 fráköst/6 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 9, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 8/14 fráköst/3 varin skot, Ína María Einarsdóttir 4, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 3, María Jónsdóttir 2, Hulda Bergsteinsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0/5 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 72-51 | Keflavík hafði betur og situr eitt í öðru sæti Keflavík vann frábæran sigur á Skallagrím, 72-51, í Dominos-deild kvenna og er liðið nú komið með 38 stig í deildinni og í öðru sæti. Borgnesingar er enn með 36 stig og í því þriðja. 8. mars 2017 20:45 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 72-51 | Keflavík hafði betur og situr eitt í öðru sæti Keflavík vann frábæran sigur á Skallagrím, 72-51, í Dominos-deild kvenna og er liðið nú komið með 38 stig í deildinni og í öðru sæti. Borgnesingar er enn með 36 stig og í því þriðja. 8. mars 2017 20:45