Íslandsmeistarinn í borðtennis lætur fötlun ekki stoppa sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2017 20:00 Kolfinna Bjarnadóttir varð Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í borðtennis á sunnudaginn. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Kolfinnu í einliðaleik. „Þetta eru fleiri fleiri æfingar og maður þarf að læra á andstæðinga sína. Þetta tók sjö ár,“ sagði Kolfinna í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Kolfinna er fötluð frá fæðingu og getur bara notað aðra hendina. Hún viðurkennir að það hafi tekið tíma að læra tæknina í borðtennis. „Það var erfitt fyrst, að læra að halda á kúlunni og gera þetta allt. En ég náði því öllu. Æfingin skapaði meistarann,“ sagði Kolfinna. Faðir hennar, Bjarni Þorgeir Bjarnason, hefur þjálfað Kolfinnu frá því hún byrjaði að æfa borðtennis fyrir sjö árum. „Það tók mig tvö ár að fá að byrja að æfa. Hann ætlaði ekki að leyfa mér það fyrst en það kom. Ég tók nei ekki sem svar,“ sagði Kolfinna sem stefnir á þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra í Japan 2020. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Þar er einnig rætt við Bjarna, föður Kolfinnu. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Magnús og Kolfinna Íslandsmeistarar í borðtennis Víkingurinn Magnús K Magnússon og HK-ingurinn Kolfinna Bjarnadóttir urðu í dag Íslandsmeistarar í borðtennis. 5. mars 2017 18:38 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Sjá meira
Kolfinna Bjarnadóttir varð Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í borðtennis á sunnudaginn. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Kolfinnu í einliðaleik. „Þetta eru fleiri fleiri æfingar og maður þarf að læra á andstæðinga sína. Þetta tók sjö ár,“ sagði Kolfinna í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Kolfinna er fötluð frá fæðingu og getur bara notað aðra hendina. Hún viðurkennir að það hafi tekið tíma að læra tæknina í borðtennis. „Það var erfitt fyrst, að læra að halda á kúlunni og gera þetta allt. En ég náði því öllu. Æfingin skapaði meistarann,“ sagði Kolfinna. Faðir hennar, Bjarni Þorgeir Bjarnason, hefur þjálfað Kolfinnu frá því hún byrjaði að æfa borðtennis fyrir sjö árum. „Það tók mig tvö ár að fá að byrja að æfa. Hann ætlaði ekki að leyfa mér það fyrst en það kom. Ég tók nei ekki sem svar,“ sagði Kolfinna sem stefnir á þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra í Japan 2020. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Þar er einnig rætt við Bjarna, föður Kolfinnu.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Magnús og Kolfinna Íslandsmeistarar í borðtennis Víkingurinn Magnús K Magnússon og HK-ingurinn Kolfinna Bjarnadóttir urðu í dag Íslandsmeistarar í borðtennis. 5. mars 2017 18:38 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Sjá meira
Magnús og Kolfinna Íslandsmeistarar í borðtennis Víkingurinn Magnús K Magnússon og HK-ingurinn Kolfinna Bjarnadóttir urðu í dag Íslandsmeistarar í borðtennis. 5. mars 2017 18:38