Þórdís Elva svarar fyrir sig: „Fyrirgefningin var aldrei fyrir hann“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. mars 2017 10:38 Þórdís Elva og Tom á sviði í fyrirlestri sínum á vegum Ted. Skjáskot Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, sem skrifað hefur bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger, var gestur í ástralska sjónvarpsþættinum Q&A á mánudaginn. Þórdís sagði að fyrirgefning sín á gjörðum Stranger hefði ekki verið fyrir hann. Skömmin hafi verið að eyðileggja líf sitt og mikilvægt hafi verið að skila henni aftur á sinn stað.Fjallað er ítarlega um þáttinn á vef Guardian en Þórdís og Stranger héldu erindi á All About Women hátíðinni í Sidney um liðna helgi. Bók Þórdísar og Stranger, Handan fyrirgefningar, hefur vakið heimsathygli, sem og TED-fyrirlestur þeirra, þar sem efni bókarinnar var rætt.Stranger nauðgaði Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur þegar hún var sextán ára og hann átján ára skiptinemi hér á landi. Mörgum árum síðar skrifaði hún Tom og lýsti ofbeldinu sem hann beitti hana, í tilraun til að skila skömminni og rjúfa eigin þögn. Úr varð bókin Handan fyrirgefningar. „Ég vil hafa það á hreinu, fyrirgefningin var aldrei fyrir hann. Fólk telur að maður sé að gefa gerandanum eitthvað þegar maður fyrirgefur. Ég sé þetta allt öðruvísi. Fyrir mér var fyrirgefningin eitthvað sem gerði mér kleyft að skila skömminni og sjálfsásökunum sem ég hef borið með mér að ósekju. Þetta var að tæra mig að innan og var að eyðileggja líf mitt,“ sagði Þórdís Elva.How can a victim of sexual assault obtain some level of forgiveness or closure? @thordiselva thinks you can find peace #QandA pic.twitter.com/iWquP3JgXL— ABC Q&A (@QandA) March 6, 2017 Lögfræðingurinn Josephine Cashman var einnig gestur þáttarins og varaði hún Ástrala við að fara sömu leið og Þórdís Elva. Sagði hún að hún myndi ekki virka fyrir hið „venjulega fórnarlamb“. Að hennar mati væri best að fara leið dómstóla í þessum málum. Sagði Cashman að í of mörgum tilfellum hefðu þolendur fyrirgefið gerendum í heimilisofbeldismálum, oft með með hrikalegum afleiðingum. Þá gagrýndi hún að Stranger skyldi græða á sölu bókarinnar. Þórdís Elva svaraði því til að fjöldi nauðgunarmála kæmust ekki í gegnum dómskerfið og í mörgum tilfellum væri dómarnir of vægir. Þá sagði hún að hún sjálf fengi meirihluta þeirra tekna sem verði til vegna bókarinnar og að Stranger sé að íhuga að gefa sinn hluta til góðgerðarmálaLesa má umfjöllun Guardian hér.Our court system has evolved & it's not going to work to have rapists contacting victims, says @Josieamycashman @thordiselva replies #QandA pic.twitter.com/d1JA9e5W3w— ABC Q&A (@QandA) March 6, 2017 Tengdar fréttir Saga Þórdísar Elvu og Tom vekur heimsathygli: "Þetta er upphafið á vegferð sem ég vona að leiði til umræðu um ábyrgð“ TED fyrirlestur þeirra Þórdísar Elvu Þovaldsdóttur og Tom Stranger þar sem þau segja frá kynferðisofbeldi sem gerandi og þolandi hefur vakið alheimsathygli. 10. febrúar 2017 11:00 Guardian birtir útdrátt úr bók Þórdísar og Tom um kynferðisofbeldi sem gerandi og þolandi Útdrátturinn er birtur á forsíðu netútgáfu The Guardian. 5. mars 2017 10:27 Vilja ekki að Stranger fái að halda erindi Rétt rúmlega tvö þúsund undirskriftir hafa safnast í undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Tom Stranger fái ekki að halda erindi á ráðstefnunni Women of the World sem hefst í Lundúnum í næstu viku. 5. mars 2017 14:05 Samfélagsmiðlar voru rauðglóandi vegna samstarfsins Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur og fyrirlesari, hefur verið á allra vörum síðan á þriðjudag en TED-fyrirlestur sem hún hélt ásamt Tom Stranger, manninum sem nauðgaði henni þegar hún var 16 ára, fór sem eldur um sinu á netinu. 9. febrúar 2017 10:15 Þórdís Elva og nauðgari hennar stíga fram saman Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur skrifað nýja bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger. 7. febrúar 2017 13:09 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Sjá meira
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, sem skrifað hefur bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger, var gestur í ástralska sjónvarpsþættinum Q&A á mánudaginn. Þórdís sagði að fyrirgefning sín á gjörðum Stranger hefði ekki verið fyrir hann. Skömmin hafi verið að eyðileggja líf sitt og mikilvægt hafi verið að skila henni aftur á sinn stað.Fjallað er ítarlega um þáttinn á vef Guardian en Þórdís og Stranger héldu erindi á All About Women hátíðinni í Sidney um liðna helgi. Bók Þórdísar og Stranger, Handan fyrirgefningar, hefur vakið heimsathygli, sem og TED-fyrirlestur þeirra, þar sem efni bókarinnar var rætt.Stranger nauðgaði Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur þegar hún var sextán ára og hann átján ára skiptinemi hér á landi. Mörgum árum síðar skrifaði hún Tom og lýsti ofbeldinu sem hann beitti hana, í tilraun til að skila skömminni og rjúfa eigin þögn. Úr varð bókin Handan fyrirgefningar. „Ég vil hafa það á hreinu, fyrirgefningin var aldrei fyrir hann. Fólk telur að maður sé að gefa gerandanum eitthvað þegar maður fyrirgefur. Ég sé þetta allt öðruvísi. Fyrir mér var fyrirgefningin eitthvað sem gerði mér kleyft að skila skömminni og sjálfsásökunum sem ég hef borið með mér að ósekju. Þetta var að tæra mig að innan og var að eyðileggja líf mitt,“ sagði Þórdís Elva.How can a victim of sexual assault obtain some level of forgiveness or closure? @thordiselva thinks you can find peace #QandA pic.twitter.com/iWquP3JgXL— ABC Q&A (@QandA) March 6, 2017 Lögfræðingurinn Josephine Cashman var einnig gestur þáttarins og varaði hún Ástrala við að fara sömu leið og Þórdís Elva. Sagði hún að hún myndi ekki virka fyrir hið „venjulega fórnarlamb“. Að hennar mati væri best að fara leið dómstóla í þessum málum. Sagði Cashman að í of mörgum tilfellum hefðu þolendur fyrirgefið gerendum í heimilisofbeldismálum, oft með með hrikalegum afleiðingum. Þá gagrýndi hún að Stranger skyldi græða á sölu bókarinnar. Þórdís Elva svaraði því til að fjöldi nauðgunarmála kæmust ekki í gegnum dómskerfið og í mörgum tilfellum væri dómarnir of vægir. Þá sagði hún að hún sjálf fengi meirihluta þeirra tekna sem verði til vegna bókarinnar og að Stranger sé að íhuga að gefa sinn hluta til góðgerðarmálaLesa má umfjöllun Guardian hér.Our court system has evolved & it's not going to work to have rapists contacting victims, says @Josieamycashman @thordiselva replies #QandA pic.twitter.com/d1JA9e5W3w— ABC Q&A (@QandA) March 6, 2017
Tengdar fréttir Saga Þórdísar Elvu og Tom vekur heimsathygli: "Þetta er upphafið á vegferð sem ég vona að leiði til umræðu um ábyrgð“ TED fyrirlestur þeirra Þórdísar Elvu Þovaldsdóttur og Tom Stranger þar sem þau segja frá kynferðisofbeldi sem gerandi og þolandi hefur vakið alheimsathygli. 10. febrúar 2017 11:00 Guardian birtir útdrátt úr bók Þórdísar og Tom um kynferðisofbeldi sem gerandi og þolandi Útdrátturinn er birtur á forsíðu netútgáfu The Guardian. 5. mars 2017 10:27 Vilja ekki að Stranger fái að halda erindi Rétt rúmlega tvö þúsund undirskriftir hafa safnast í undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Tom Stranger fái ekki að halda erindi á ráðstefnunni Women of the World sem hefst í Lundúnum í næstu viku. 5. mars 2017 14:05 Samfélagsmiðlar voru rauðglóandi vegna samstarfsins Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur og fyrirlesari, hefur verið á allra vörum síðan á þriðjudag en TED-fyrirlestur sem hún hélt ásamt Tom Stranger, manninum sem nauðgaði henni þegar hún var 16 ára, fór sem eldur um sinu á netinu. 9. febrúar 2017 10:15 Þórdís Elva og nauðgari hennar stíga fram saman Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur skrifað nýja bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger. 7. febrúar 2017 13:09 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Sjá meira
Saga Þórdísar Elvu og Tom vekur heimsathygli: "Þetta er upphafið á vegferð sem ég vona að leiði til umræðu um ábyrgð“ TED fyrirlestur þeirra Þórdísar Elvu Þovaldsdóttur og Tom Stranger þar sem þau segja frá kynferðisofbeldi sem gerandi og þolandi hefur vakið alheimsathygli. 10. febrúar 2017 11:00
Guardian birtir útdrátt úr bók Þórdísar og Tom um kynferðisofbeldi sem gerandi og þolandi Útdrátturinn er birtur á forsíðu netútgáfu The Guardian. 5. mars 2017 10:27
Vilja ekki að Stranger fái að halda erindi Rétt rúmlega tvö þúsund undirskriftir hafa safnast í undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Tom Stranger fái ekki að halda erindi á ráðstefnunni Women of the World sem hefst í Lundúnum í næstu viku. 5. mars 2017 14:05
Samfélagsmiðlar voru rauðglóandi vegna samstarfsins Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur og fyrirlesari, hefur verið á allra vörum síðan á þriðjudag en TED-fyrirlestur sem hún hélt ásamt Tom Stranger, manninum sem nauðgaði henni þegar hún var 16 ára, fór sem eldur um sinu á netinu. 9. febrúar 2017 10:15
Þórdís Elva og nauðgari hennar stíga fram saman Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur skrifað nýja bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger. 7. febrúar 2017 13:09