Hvorki Ronaldo né Bale með Real Madrid í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2017 13:15 Ronaldo og Bale hafa skorað samtals 25 deildarmörk í vetur. vísir/getty Real Madrid verður án bæði Cristianos Ronaldo og Gareths Bale þegar liðið sækir Eibar heim í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Bale fékk tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í 3-3 jafnteflinu við Las Palmas í síðustu umferð. Ronaldo er aftur á móti meiddur en hann æfði ekki með Real Madrid í gær. Þá er þriðji framherjinn, Álvaro Morata, í leikbanni. Real Madrid getur komist á topp deildarinnar með sigri í leiknum á eftir. Madrídingar eru með 56 stig í 2. sæti, einu stigi á eftir toppliði Barcelona sem mætir Celta Vigo í kvöld. Real Madrid á þó leik til góða á Barcelona.Leikur Eibar og Real Madrid hefst klukkan 15:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo heimti Madrídinga úr helju Annan leikinn í röð náði Real Madrid í stig eftir ævintýralega endurkomu. 1. mars 2017 22:30 Enginn Ronaldo, enginn Bale en ekkert vesen hjá Real Madrid Þrátt fyrir að vera án Cristianos Ronaldo og Gareths Bale átti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með að leggja Eibar að velli í dag. Lokatölur 1-4, Real Madrid í vil. 4. mars 2017 17:00 Spænsku áhrifin hjá Chelsea meiri en hjá bestu liðunum á Spáni Chelsea er með tíu stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni og því getað þeir meðal annars þakkað frábærri frammistöðu Spánverjanna í liðinu. 4. mars 2017 09:00 Stórsigur Barcelona setur pressu á Real Madrid Barcelona vann stórsigur á Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Börsungar fara því í toppsætið um stundarsakir en Real Madrid gæti hirt það af þeim á nýjan leik síðar í kvöld. 1. mars 2017 20:30 Bale bað liðsfélagana afsökunar á heimskulega rauða spjaldinu Barcelona færðist nær Real Madrid á toppnum á Spáni í gær og getur þakkað Gareth Bale að stórum hluta fyrir það 2. mars 2017 11:00 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Real Madrid verður án bæði Cristianos Ronaldo og Gareths Bale þegar liðið sækir Eibar heim í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Bale fékk tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í 3-3 jafnteflinu við Las Palmas í síðustu umferð. Ronaldo er aftur á móti meiddur en hann æfði ekki með Real Madrid í gær. Þá er þriðji framherjinn, Álvaro Morata, í leikbanni. Real Madrid getur komist á topp deildarinnar með sigri í leiknum á eftir. Madrídingar eru með 56 stig í 2. sæti, einu stigi á eftir toppliði Barcelona sem mætir Celta Vigo í kvöld. Real Madrid á þó leik til góða á Barcelona.Leikur Eibar og Real Madrid hefst klukkan 15:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo heimti Madrídinga úr helju Annan leikinn í röð náði Real Madrid í stig eftir ævintýralega endurkomu. 1. mars 2017 22:30 Enginn Ronaldo, enginn Bale en ekkert vesen hjá Real Madrid Þrátt fyrir að vera án Cristianos Ronaldo og Gareths Bale átti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með að leggja Eibar að velli í dag. Lokatölur 1-4, Real Madrid í vil. 4. mars 2017 17:00 Spænsku áhrifin hjá Chelsea meiri en hjá bestu liðunum á Spáni Chelsea er með tíu stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni og því getað þeir meðal annars þakkað frábærri frammistöðu Spánverjanna í liðinu. 4. mars 2017 09:00 Stórsigur Barcelona setur pressu á Real Madrid Barcelona vann stórsigur á Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Börsungar fara því í toppsætið um stundarsakir en Real Madrid gæti hirt það af þeim á nýjan leik síðar í kvöld. 1. mars 2017 20:30 Bale bað liðsfélagana afsökunar á heimskulega rauða spjaldinu Barcelona færðist nær Real Madrid á toppnum á Spáni í gær og getur þakkað Gareth Bale að stórum hluta fyrir það 2. mars 2017 11:00 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Ronaldo heimti Madrídinga úr helju Annan leikinn í röð náði Real Madrid í stig eftir ævintýralega endurkomu. 1. mars 2017 22:30
Enginn Ronaldo, enginn Bale en ekkert vesen hjá Real Madrid Þrátt fyrir að vera án Cristianos Ronaldo og Gareths Bale átti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með að leggja Eibar að velli í dag. Lokatölur 1-4, Real Madrid í vil. 4. mars 2017 17:00
Spænsku áhrifin hjá Chelsea meiri en hjá bestu liðunum á Spáni Chelsea er með tíu stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni og því getað þeir meðal annars þakkað frábærri frammistöðu Spánverjanna í liðinu. 4. mars 2017 09:00
Stórsigur Barcelona setur pressu á Real Madrid Barcelona vann stórsigur á Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Börsungar fara því í toppsætið um stundarsakir en Real Madrid gæti hirt það af þeim á nýjan leik síðar í kvöld. 1. mars 2017 20:30
Bale bað liðsfélagana afsökunar á heimskulega rauða spjaldinu Barcelona færðist nær Real Madrid á toppnum á Spáni í gær og getur þakkað Gareth Bale að stórum hluta fyrir það 2. mars 2017 11:00