Hvorki Ronaldo né Bale með Real Madrid í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2017 13:15 Ronaldo og Bale hafa skorað samtals 25 deildarmörk í vetur. vísir/getty Real Madrid verður án bæði Cristianos Ronaldo og Gareths Bale þegar liðið sækir Eibar heim í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Bale fékk tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í 3-3 jafnteflinu við Las Palmas í síðustu umferð. Ronaldo er aftur á móti meiddur en hann æfði ekki með Real Madrid í gær. Þá er þriðji framherjinn, Álvaro Morata, í leikbanni. Real Madrid getur komist á topp deildarinnar með sigri í leiknum á eftir. Madrídingar eru með 56 stig í 2. sæti, einu stigi á eftir toppliði Barcelona sem mætir Celta Vigo í kvöld. Real Madrid á þó leik til góða á Barcelona.Leikur Eibar og Real Madrid hefst klukkan 15:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo heimti Madrídinga úr helju Annan leikinn í röð náði Real Madrid í stig eftir ævintýralega endurkomu. 1. mars 2017 22:30 Enginn Ronaldo, enginn Bale en ekkert vesen hjá Real Madrid Þrátt fyrir að vera án Cristianos Ronaldo og Gareths Bale átti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með að leggja Eibar að velli í dag. Lokatölur 1-4, Real Madrid í vil. 4. mars 2017 17:00 Spænsku áhrifin hjá Chelsea meiri en hjá bestu liðunum á Spáni Chelsea er með tíu stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni og því getað þeir meðal annars þakkað frábærri frammistöðu Spánverjanna í liðinu. 4. mars 2017 09:00 Stórsigur Barcelona setur pressu á Real Madrid Barcelona vann stórsigur á Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Börsungar fara því í toppsætið um stundarsakir en Real Madrid gæti hirt það af þeim á nýjan leik síðar í kvöld. 1. mars 2017 20:30 Bale bað liðsfélagana afsökunar á heimskulega rauða spjaldinu Barcelona færðist nær Real Madrid á toppnum á Spáni í gær og getur þakkað Gareth Bale að stórum hluta fyrir það 2. mars 2017 11:00 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira
Real Madrid verður án bæði Cristianos Ronaldo og Gareths Bale þegar liðið sækir Eibar heim í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Bale fékk tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í 3-3 jafnteflinu við Las Palmas í síðustu umferð. Ronaldo er aftur á móti meiddur en hann æfði ekki með Real Madrid í gær. Þá er þriðji framherjinn, Álvaro Morata, í leikbanni. Real Madrid getur komist á topp deildarinnar með sigri í leiknum á eftir. Madrídingar eru með 56 stig í 2. sæti, einu stigi á eftir toppliði Barcelona sem mætir Celta Vigo í kvöld. Real Madrid á þó leik til góða á Barcelona.Leikur Eibar og Real Madrid hefst klukkan 15:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo heimti Madrídinga úr helju Annan leikinn í röð náði Real Madrid í stig eftir ævintýralega endurkomu. 1. mars 2017 22:30 Enginn Ronaldo, enginn Bale en ekkert vesen hjá Real Madrid Þrátt fyrir að vera án Cristianos Ronaldo og Gareths Bale átti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með að leggja Eibar að velli í dag. Lokatölur 1-4, Real Madrid í vil. 4. mars 2017 17:00 Spænsku áhrifin hjá Chelsea meiri en hjá bestu liðunum á Spáni Chelsea er með tíu stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni og því getað þeir meðal annars þakkað frábærri frammistöðu Spánverjanna í liðinu. 4. mars 2017 09:00 Stórsigur Barcelona setur pressu á Real Madrid Barcelona vann stórsigur á Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Börsungar fara því í toppsætið um stundarsakir en Real Madrid gæti hirt það af þeim á nýjan leik síðar í kvöld. 1. mars 2017 20:30 Bale bað liðsfélagana afsökunar á heimskulega rauða spjaldinu Barcelona færðist nær Real Madrid á toppnum á Spáni í gær og getur þakkað Gareth Bale að stórum hluta fyrir það 2. mars 2017 11:00 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira
Ronaldo heimti Madrídinga úr helju Annan leikinn í röð náði Real Madrid í stig eftir ævintýralega endurkomu. 1. mars 2017 22:30
Enginn Ronaldo, enginn Bale en ekkert vesen hjá Real Madrid Þrátt fyrir að vera án Cristianos Ronaldo og Gareths Bale átti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með að leggja Eibar að velli í dag. Lokatölur 1-4, Real Madrid í vil. 4. mars 2017 17:00
Spænsku áhrifin hjá Chelsea meiri en hjá bestu liðunum á Spáni Chelsea er með tíu stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni og því getað þeir meðal annars þakkað frábærri frammistöðu Spánverjanna í liðinu. 4. mars 2017 09:00
Stórsigur Barcelona setur pressu á Real Madrid Barcelona vann stórsigur á Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Börsungar fara því í toppsætið um stundarsakir en Real Madrid gæti hirt það af þeim á nýjan leik síðar í kvöld. 1. mars 2017 20:30
Bale bað liðsfélagana afsökunar á heimskulega rauða spjaldinu Barcelona færðist nær Real Madrid á toppnum á Spáni í gær og getur þakkað Gareth Bale að stórum hluta fyrir það 2. mars 2017 11:00