Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2017 09:15 Mourinho kvartaði sáran yfir leikjaálagi eftir leikinn gegn Rostov í gær. vísir/getty Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Eftir leikinn kvartaði Mourinho sáran yfir leikjaálagi og talaði um að United ætti sér óvini.Keane er aðstoðarþjálfari írska landsliðsins.vísir/gettyKeane var álitsgjafi hjá ITV í gær og lét Mourinho heyra það. Írinn kjaftfori lýsti einnig yfir efasemdum um að Portúgalinn væri rétti maðurinn í stjórastarfið á Old Trafford. „Ég hef aldrei heyrt jafn mikið bull á ævinni. Af hverju þarf ég að hlusta á þetta rusl?“ sagði Keane og dró hvergi undan. „Þetta er helbert kjaftæði hjá honum. Hann er stjóri Manchester United, eins stærsta félags í heimi. Hann er með þennan leikmannahóp og heldur áfram að væla yfir leikjaálagi og þreytu,“ sagði Keane ennfremur og bætti því við að United hafi fengið auðvelda andstæðinga í útsláttarkeppnum í vetur. Keane efast um að Mourinho ráði við starfið hjá United. „Kannski er félagið of stórt fyrir hann. Hann ræður ekki við allt sem fylgir leiknum. Varalið United hefði getað unnið þennan leik. Ég er kominn með upp í kok á honum,“ sagði Keane sem varð sjö sinnum enskur meistari með United. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30 Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á rússneska liðinu Rostov í seinni leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 16. mars 2017 21:45 Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. 17. mars 2017 08:15 Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14. mars 2017 22:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Eftir leikinn kvartaði Mourinho sáran yfir leikjaálagi og talaði um að United ætti sér óvini.Keane er aðstoðarþjálfari írska landsliðsins.vísir/gettyKeane var álitsgjafi hjá ITV í gær og lét Mourinho heyra það. Írinn kjaftfori lýsti einnig yfir efasemdum um að Portúgalinn væri rétti maðurinn í stjórastarfið á Old Trafford. „Ég hef aldrei heyrt jafn mikið bull á ævinni. Af hverju þarf ég að hlusta á þetta rusl?“ sagði Keane og dró hvergi undan. „Þetta er helbert kjaftæði hjá honum. Hann er stjóri Manchester United, eins stærsta félags í heimi. Hann er með þennan leikmannahóp og heldur áfram að væla yfir leikjaálagi og þreytu,“ sagði Keane ennfremur og bætti því við að United hafi fengið auðvelda andstæðinga í útsláttarkeppnum í vetur. Keane efast um að Mourinho ráði við starfið hjá United. „Kannski er félagið of stórt fyrir hann. Hann ræður ekki við allt sem fylgir leiknum. Varalið United hefði getað unnið þennan leik. Ég er kominn með upp í kok á honum,“ sagði Keane sem varð sjö sinnum enskur meistari með United.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30 Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á rússneska liðinu Rostov í seinni leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 16. mars 2017 21:45 Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. 17. mars 2017 08:15 Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14. mars 2017 22:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30
Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á rússneska liðinu Rostov í seinni leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 16. mars 2017 21:45
Pogba ekki með gegn Boro Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn. 17. mars 2017 08:15
Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14. mars 2017 22:30