Páskahópur kvennalandsliðsins tilbúinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2017 16:00 Mynd/Blaksamband Íslands Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano, þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hafa valið lokahóp sinn fyrir Pasqua Challenge sem fram fer um páskana. Blaksambandið segir frá. Þetta er þriðja árið í röð sem íslenska kvennaliðið fær heimboð til Porto San Giorgio á Ítalíu í æfingamót. Pasqua Challenge er boðsmót í Porto San Giorgio á austurströnd Ítalíu. Þátttökuliðin eru auk Íslands lið San Marino, Liechtenstein og Skotlands en á þessu ári mun Íslands spila opinbera landsleiki við öll þessi landslið. Alls koma sjö stelpur frá HK með í þessa páskaferð en Afturelding kemur næst með tvo leikmenn. Tveir leikmenn eru í hópnum sem spila erlendis en það eru þær Berglind Gígja Jónsdóttir hjá Fortuna Odens í Danmörku og Hugrún Óskarsdóttir sem spilar í Sviss. Íslenska liðið fer út 10. apríl og kemur heim þann 16. apríl en þetta er fyrsti undirbúningur kvennalandsliðsins fyrir verkefnin á þessu ári. Kvennalandsliðið hefur nóg að gera í byrjun sumar en liðið tekur þátt í annarri umferð HM í maí, Smáþjóðaleikunum í San Marínó í mánaðarmótin maí-júní og verður síðan í úrslitum EM Smáþjóða 23. til 25. júní.Leikmannahópurinn sem fer til Ítalíu lítur þannig út: Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding Berglind Gígja Jónsdóttir, Fortuna Odense Elísabet Einarsdóttir, HK Fríða Sigurðardóttir, HK Matthildur Einarsdóttir, HK Hanna María Friðriksdóttir, HK Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK Hjördís Eiríksdóttir, HK Birta Björnsdóttir, HK Unnur Árnadóttir, KA Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan Hugrún Óskarsdóttir, Sviss María Rún Karlsdóttir, Þróttur NesÞjálfarar liðsins á Ítalíu eru Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano Tölfræðigúrú liðsins er Ólafur Jóhann Júlíusson Sjúkraþjálfari er Sigurður Örn Gunnarsson Fararstjóri er Kristján Geir Guðmundsson Aðrar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira
Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano, þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hafa valið lokahóp sinn fyrir Pasqua Challenge sem fram fer um páskana. Blaksambandið segir frá. Þetta er þriðja árið í röð sem íslenska kvennaliðið fær heimboð til Porto San Giorgio á Ítalíu í æfingamót. Pasqua Challenge er boðsmót í Porto San Giorgio á austurströnd Ítalíu. Þátttökuliðin eru auk Íslands lið San Marino, Liechtenstein og Skotlands en á þessu ári mun Íslands spila opinbera landsleiki við öll þessi landslið. Alls koma sjö stelpur frá HK með í þessa páskaferð en Afturelding kemur næst með tvo leikmenn. Tveir leikmenn eru í hópnum sem spila erlendis en það eru þær Berglind Gígja Jónsdóttir hjá Fortuna Odens í Danmörku og Hugrún Óskarsdóttir sem spilar í Sviss. Íslenska liðið fer út 10. apríl og kemur heim þann 16. apríl en þetta er fyrsti undirbúningur kvennalandsliðsins fyrir verkefnin á þessu ári. Kvennalandsliðið hefur nóg að gera í byrjun sumar en liðið tekur þátt í annarri umferð HM í maí, Smáþjóðaleikunum í San Marínó í mánaðarmótin maí-júní og verður síðan í úrslitum EM Smáþjóða 23. til 25. júní.Leikmannahópurinn sem fer til Ítalíu lítur þannig út: Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding Berglind Gígja Jónsdóttir, Fortuna Odense Elísabet Einarsdóttir, HK Fríða Sigurðardóttir, HK Matthildur Einarsdóttir, HK Hanna María Friðriksdóttir, HK Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK Hjördís Eiríksdóttir, HK Birta Björnsdóttir, HK Unnur Árnadóttir, KA Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan Hugrún Óskarsdóttir, Sviss María Rún Karlsdóttir, Þróttur NesÞjálfarar liðsins á Ítalíu eru Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano Tölfræðigúrú liðsins er Ólafur Jóhann Júlíusson Sjúkraþjálfari er Sigurður Örn Gunnarsson Fararstjóri er Kristján Geir Guðmundsson
Aðrar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira