Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour