H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour