H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Vinsælustu skórnir í dag Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Vinsælustu skórnir í dag Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Missti skó á tískupallinum Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour