Segir að landsliðsferli Rooney sé ekki lokið 26. mars 2017 14:00 Gareth Soutgate, þjálfari enska landsliðsins, segir að þrátt fyrir að hafa ekki valið Wayne Rooney í hóp enska landsliðsins fyrir leiki gegn Þýskalandi og Litháen í þessu landsleikjahléi þá eigi Rooney enn möguleika á sæti í liðinu. Hinn 31 árs gamli Rooney sem er fyrirliði enska landsliðsins og markahæsti leikmaðurinn í ensku landsliðstreyjunni hefur lítið fengið að spila með félagsliði sínu að undanförnu en það hefur leitt til spurninga um framtíð hans með enska landsliðinu. Þrátt fyrir það segir Southgate að hann eigi von á að Rooney sem hefur leikið 119 landsleiki fyrir Englands hönd muni snúa aftur í landsliðshópinn en hann er sex leikjum á eftir hinum goðsagnarkennda Peter Shilton sem á leikjamet enska landsliðsins. Fóru enskir blaðamenn meðal annars að nefna það hvort það væri ekki réttast að þakka Rooney með kveðjuleik á Wembley líkt og Lukas Podolski fékk með þýska landsliðinu í síðustu viku í 1-0 sigri á Englandi. „Hann kemur enn til greina í landsliðið, mér þykir full snemmt að tala um að kveðja hann með heiðursleik eins og Podolski fékk þegar hann á enn góðan möguleika á sæti í liðinu. Það er vitleysa að álykta að ferli hans sé lokið með landsliðinu,“ sagði Southgate. Rooney hefur þó sjálfur gefið það út að hann muni leggja landsliðsskónna endanlega á hilluna eftir HM í Rússlandi 2018. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Sjá meira
Gareth Soutgate, þjálfari enska landsliðsins, segir að þrátt fyrir að hafa ekki valið Wayne Rooney í hóp enska landsliðsins fyrir leiki gegn Þýskalandi og Litháen í þessu landsleikjahléi þá eigi Rooney enn möguleika á sæti í liðinu. Hinn 31 árs gamli Rooney sem er fyrirliði enska landsliðsins og markahæsti leikmaðurinn í ensku landsliðstreyjunni hefur lítið fengið að spila með félagsliði sínu að undanförnu en það hefur leitt til spurninga um framtíð hans með enska landsliðinu. Þrátt fyrir það segir Southgate að hann eigi von á að Rooney sem hefur leikið 119 landsleiki fyrir Englands hönd muni snúa aftur í landsliðshópinn en hann er sex leikjum á eftir hinum goðsagnarkennda Peter Shilton sem á leikjamet enska landsliðsins. Fóru enskir blaðamenn meðal annars að nefna það hvort það væri ekki réttast að þakka Rooney með kveðjuleik á Wembley líkt og Lukas Podolski fékk með þýska landsliðinu í síðustu viku í 1-0 sigri á Englandi. „Hann kemur enn til greina í landsliðið, mér þykir full snemmt að tala um að kveðja hann með heiðursleik eins og Podolski fékk þegar hann á enn góðan möguleika á sæti í liðinu. Það er vitleysa að álykta að ferli hans sé lokið með landsliðinu,“ sagði Southgate. Rooney hefur þó sjálfur gefið það út að hann muni leggja landsliðsskónna endanlega á hilluna eftir HM í Rússlandi 2018.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Sjá meira