Friðrik Ingi lét menn heyra það eftir leikinn á Króknum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2017 14:30 Tindastóll rúllaði yfir Keflavík, 107-80, í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í gærkvöldi. Stólarnir héldu þar með lífi í vonum sínum á komast áfram í undanúrslit. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, átti eitthvað vantalað við Chris Caird, leikmann Tindastóls, eftir leikinn. Englendingurinn lét sér fátt um finnast, benti Friðriki á að halda áfram að tala og gekk svo í burtu. Friðrik var ekki hættur og eftir að hafa tekið í spaðann á leikmönnum Stólanna ræddi hann við Israel Martin, þjálfara Tindastóls, og var greinilega ósáttur. Að lokum gekk Friðrik til dómara leiksins, tók í höndina á þeim og ræddi stuttlega við þá. Staðan í einvíginu er 2-1, Keflavík í vil, en fjórði leikurinn fer fram í Sláturhúsinu í Keflavík á morgun. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 86-80 | Keflvíkingar komnir með Stólana upp að vegg Keflavík lagði Tindastól 86-80 í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld á heimavelli. 19. mars 2017 22:30 Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. 20. mars 2017 13:45 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 102-110 | Keflavík vann eftir tvær framlengingar Keflvíkingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Tindastól í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í tvíframlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. 16. mars 2017 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu. 22. mars 2017 22:00 Tók metið í starfi Sigurðar Friðrik Ingi Rúnarsson er aftur orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í úrslitakeppni karla í körfubolta en hann vann sinn 70. leik í úrslitakeppni á sunnudagskvöldið. 21. mars 2017 06:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira
Tindastóll rúllaði yfir Keflavík, 107-80, í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í gærkvöldi. Stólarnir héldu þar með lífi í vonum sínum á komast áfram í undanúrslit. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, átti eitthvað vantalað við Chris Caird, leikmann Tindastóls, eftir leikinn. Englendingurinn lét sér fátt um finnast, benti Friðriki á að halda áfram að tala og gekk svo í burtu. Friðrik var ekki hættur og eftir að hafa tekið í spaðann á leikmönnum Stólanna ræddi hann við Israel Martin, þjálfara Tindastóls, og var greinilega ósáttur. Að lokum gekk Friðrik til dómara leiksins, tók í höndina á þeim og ræddi stuttlega við þá. Staðan í einvíginu er 2-1, Keflavík í vil, en fjórði leikurinn fer fram í Sláturhúsinu í Keflavík á morgun.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 86-80 | Keflvíkingar komnir með Stólana upp að vegg Keflavík lagði Tindastól 86-80 í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld á heimavelli. 19. mars 2017 22:30 Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. 20. mars 2017 13:45 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 102-110 | Keflavík vann eftir tvær framlengingar Keflvíkingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Tindastól í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í tvíframlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. 16. mars 2017 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu. 22. mars 2017 22:00 Tók metið í starfi Sigurðar Friðrik Ingi Rúnarsson er aftur orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í úrslitakeppni karla í körfubolta en hann vann sinn 70. leik í úrslitakeppni á sunnudagskvöldið. 21. mars 2017 06:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 86-80 | Keflvíkingar komnir með Stólana upp að vegg Keflavík lagði Tindastól 86-80 í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld á heimavelli. 19. mars 2017 22:30
Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. 20. mars 2017 13:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 102-110 | Keflavík vann eftir tvær framlengingar Keflvíkingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Tindastól í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í tvíframlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. 16. mars 2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu. 22. mars 2017 22:00
Tók metið í starfi Sigurðar Friðrik Ingi Rúnarsson er aftur orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í úrslitakeppni karla í körfubolta en hann vann sinn 70. leik í úrslitakeppni á sunnudagskvöldið. 21. mars 2017 06:00