Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Ritstjórn skrifar 22. mars 2017 19:15 Anna Wintour, lengst til vinstri, og Franca Sozzani og Francesco Carrozzini sem er lengst til hægri. Mynd/Getty Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð. Mest lesið Miklu meira en bara fataverslun Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour
Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð.
Mest lesið Miklu meira en bara fataverslun Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour