Byrjaði að æfa aðeins sautján dögum eftir að hún eignaðist barnið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2017 09:30 Helena Sverrisdóttir. Vísir/Anton Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, snéri aftur úr barnsburðarleyfi á sunnudagskvöldið og skoraði þá sextán stig í sínum fyrsta leik í næstum því eitt ár. Helena átti dótturina Elínu Hildi Finnsdóttur 9. febrúar og lék sinn fyrsta leik aðeins 38 dögum síðar. Helena var þó búin að mæta á æfingar í mun lengri tíma eins og kemur fram í viðtali við hana í Morgunblaðinu. Helena byrjaði að æfa aðeins sautján dögum eftir að hún eignaðist barnið. „Mér líður mjög vel og er bara mun hressari en ég hafði ímyndað mér. Ég er búin að vera að æfa síðustu vikurnar og hef verið að styrkja mig og þá að ég eigi langt í land fannst mér ég komin á þann stað að geta farið að spila,“ sagði Helena í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Helena lék á móti Stjörnunni á Ásvöllum á sunnudagskvöldið þar sem hún skoraði 16 stig og tók 7 fráköst á aðeins 21 mínútu. „Ég spilaði þennan leik því bara vegna þess að ég saknaði körfubolta svo mikið,“ sagði Helena sem tók þá ákvörðun með Ingvari Guðjónssyni þjálfara að spila tvo síðustu leiki tímabilsins. Dóttrin er fastagestur í íþróttahúsinu á Ásvöllum enda leikur faðir hennar, Finnur Atli Magnússon, með karlaliðinu. „Hún verður alin upp í íþróttahúsinu svo að það er bara fínt að venja hana strax við,“ segir Helena. Helena hefur sett strax stefnuna á því að komast í landsliðshóp Ívar Ásgrímssonar fyrir verkefni vorsins en íslenska liðið spilar meðal annars á Smáþjóðaleikunum eftir rúma tvo mánuði. „Við höfum alltaf verið að horfa til þess að ég yrði tilbúin þegar Smáþjóðaleikarnir byrja. Landsliðsþjálfarinn er að þjálfa á Ásvöllum svo hann sér mig á hverjum degi, en það er fínt að láta aðeins vita af sér með því að spila, svo að fólk viti að ég ætla að koma til baka,“ sagði Helena en það má lesa allt viðtalið við hana í Morgunblaðinu í dag. Dominos-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, snéri aftur úr barnsburðarleyfi á sunnudagskvöldið og skoraði þá sextán stig í sínum fyrsta leik í næstum því eitt ár. Helena átti dótturina Elínu Hildi Finnsdóttur 9. febrúar og lék sinn fyrsta leik aðeins 38 dögum síðar. Helena var þó búin að mæta á æfingar í mun lengri tíma eins og kemur fram í viðtali við hana í Morgunblaðinu. Helena byrjaði að æfa aðeins sautján dögum eftir að hún eignaðist barnið. „Mér líður mjög vel og er bara mun hressari en ég hafði ímyndað mér. Ég er búin að vera að æfa síðustu vikurnar og hef verið að styrkja mig og þá að ég eigi langt í land fannst mér ég komin á þann stað að geta farið að spila,“ sagði Helena í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Helena lék á móti Stjörnunni á Ásvöllum á sunnudagskvöldið þar sem hún skoraði 16 stig og tók 7 fráköst á aðeins 21 mínútu. „Ég spilaði þennan leik því bara vegna þess að ég saknaði körfubolta svo mikið,“ sagði Helena sem tók þá ákvörðun með Ingvari Guðjónssyni þjálfara að spila tvo síðustu leiki tímabilsins. Dóttrin er fastagestur í íþróttahúsinu á Ásvöllum enda leikur faðir hennar, Finnur Atli Magnússon, með karlaliðinu. „Hún verður alin upp í íþróttahúsinu svo að það er bara fínt að venja hana strax við,“ segir Helena. Helena hefur sett strax stefnuna á því að komast í landsliðshóp Ívar Ásgrímssonar fyrir verkefni vorsins en íslenska liðið spilar meðal annars á Smáþjóðaleikunum eftir rúma tvo mánuði. „Við höfum alltaf verið að horfa til þess að ég yrði tilbúin þegar Smáþjóðaleikarnir byrja. Landsliðsþjálfarinn er að þjálfa á Ásvöllum svo hann sér mig á hverjum degi, en það er fínt að láta aðeins vita af sér með því að spila, svo að fólk viti að ég ætla að koma til baka,“ sagði Helena en það má lesa allt viðtalið við hana í Morgunblaðinu í dag.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira