Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour