Afturelding varð í dag bikarmeistari í blaki kvenna og var leikurinn ekki alveg eins spennandi og karlaleikurinn fyrr í dag. Afturelding vann 3-0.
Afturelding þrjár hrinur og vann leikinn örugglega. Mosfellingar fögnuðu því gríðarlega í leikslok og var stemningin í Laugardalshöllinni mjög góð.
Næstsíðasta hrinan fór 25-20 og sú síðasta 26-24 var sigur Aftureldingar í raun aldrei í hættu þó að þriðja hrinan hafi verið mjög spennandi. Fyrr í dag varð karlalið Aftureldingar bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins.
Bæði karla- og kvennalið Aftureldingar bikarmeistarar 2017
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið




Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum
Íslenski boltinn


Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas
Enski boltinn



