Tebow með heimahafnarhlaup gegn kastaranum með djöflanúmerið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. apríl 2017 13:00 Góð byrjun hjá Tebow en hvað svo? vísir/getty Íþróttaundrið vinsæla, Tim Tebow, byrjaði feril sinn í neðri deildum hafnaboltans í nótt og hitti boltann fyrir heimahafnarhlaupi í fyrstu tilraun. Hvað annað? Tebow er á mála hjá MLB-liði NY Mets en spilar með Columbia Fireflies sem er eitt af litlu liðum Mets. Í fyrstu hélt Tebow að boltinn hefði ekki farið út fyrir og stöðvaði á annarri höfn. Þetta var allt mjög ruglingslegt. Hann hélt svo áfram er dómarinn gaf honum merki og hljóp alla leið í mark. Þvílík byrjun. „Öll mín íþróttareynsla hjálpar til á svona stundu,“ sagði Tebow en hans lið vann leikinn, 14-7. Tebow er strangtrúaður og margar ótrúlegar, trúartengdar tilviljanir hafa átt sér stað á hans ferli. Á því varð engin breyting í gær. Maðurinn sem kastaði boltanum til hans heitir Domenic Mazza og var valinn númer 666 í nýliðavali MLB-deildarinnar fyrir tveim árum síðan. Númer djöfulsins og Tebow hafði betur. 1-0 fyrir Jesús sögðu einhverjir líka.Þetta hefur gerst áður eins og lesa má um hér. Þá var Tebow að spila amerískan fótbolta.Tim Tebow went yard in his first minor league at-bat (via @Mike_Uva) pic.twitter.com/PDPTvpVJME— Bleacher Report (@BleacherReport) April 7, 2017 Aðrar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira
Íþróttaundrið vinsæla, Tim Tebow, byrjaði feril sinn í neðri deildum hafnaboltans í nótt og hitti boltann fyrir heimahafnarhlaupi í fyrstu tilraun. Hvað annað? Tebow er á mála hjá MLB-liði NY Mets en spilar með Columbia Fireflies sem er eitt af litlu liðum Mets. Í fyrstu hélt Tebow að boltinn hefði ekki farið út fyrir og stöðvaði á annarri höfn. Þetta var allt mjög ruglingslegt. Hann hélt svo áfram er dómarinn gaf honum merki og hljóp alla leið í mark. Þvílík byrjun. „Öll mín íþróttareynsla hjálpar til á svona stundu,“ sagði Tebow en hans lið vann leikinn, 14-7. Tebow er strangtrúaður og margar ótrúlegar, trúartengdar tilviljanir hafa átt sér stað á hans ferli. Á því varð engin breyting í gær. Maðurinn sem kastaði boltanum til hans heitir Domenic Mazza og var valinn númer 666 í nýliðavali MLB-deildarinnar fyrir tveim árum síðan. Númer djöfulsins og Tebow hafði betur. 1-0 fyrir Jesús sögðu einhverjir líka.Þetta hefur gerst áður eins og lesa má um hér. Þá var Tebow að spila amerískan fótbolta.Tim Tebow went yard in his first minor league at-bat (via @Mike_Uva) pic.twitter.com/PDPTvpVJME— Bleacher Report (@BleacherReport) April 7, 2017
Aðrar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira