Aprílspá Siggu Kling – Steingeitin: Þótt þú sért lúmskt stjórnsöm, ræður þú ekki öllu 7. apríl 2017 09:00 Elsku Steingeitin mín, eins og þú ert jarðbundin þá er eins og vegir þínir séu órannsakanlegir. Það er með ólíkindum miðað við það hvað þú vilt hafa allt í föstum skorðum að líf þitt virðist vera eins og þú sért stödd í stærsta tækinu í tívolí og þú verður sjálf að ákveða hvort þér finnst það skemmtilegt eða þú ætlar að drepast úr kvíða yfir því að það sé ekki nógu öruggt! Það er nefnilega þannig að þótt þú sért lúmskt stjórnsöm, ræður þú ekki öllu. Þegar þú ert búin að fatta að þú verður að sleppa tökunum og sjá til hvað gerist, þá finnurðu þá hamingju sem þig skortir. Það er alveg hægt að segja með sanni að steingeitur eru í stórbrotnasta merkinu og það er oft hægt að segja að þú sért öfunduð og það er nú alveg dásamlegt, því þá hefurðu allavega eitthvað sem aðrir vilja. Það er að koma alveg nýr kafli inn hjá þér, þú ert að taka stökk sem að sjálfsögðu mun taka lengri tíma en einn mánuð, en þú ert á stökkpallinum! Eina hindrunin sem getur lokað leið þinni er að þú vorkennir þér. Þú skalt segja við sjálfa þig, sama hvar þú ert stödd: Ég er sterk, ég get þetta, þetta er ekkert mál. Eins og þetta er væmið, þá er þetta mikilvægt. „Fake it until you make it“, er setningin til þín því það þarf svo lítið til að brúa bilið. Fyrir þig sem ert eitthvað að spekúlera í ástinni, þá er alveg hægt að vera ástfangin af tveimur manneskjum á sama tíma, ástin er alltaf mismunandi, og þú skalt ekki leita að manneskju sem þú heldur að þú getir haft sömu tilfinningar til og sams konar ást og þú hafðir til einhvers annars. Hættu að velta þér upp úr ástinni, veltu þér frekar Í ástinni! Þú munt eflast margfalt þótt áfall hafi verið í kortunum þínum, það er útkoman úr þessari stjörnuspá. Mottó – Ég elskaFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, eins og þú ert jarðbundin þá er eins og vegir þínir séu órannsakanlegir. Það er með ólíkindum miðað við það hvað þú vilt hafa allt í föstum skorðum að líf þitt virðist vera eins og þú sért stödd í stærsta tækinu í tívolí og þú verður sjálf að ákveða hvort þér finnst það skemmtilegt eða þú ætlar að drepast úr kvíða yfir því að það sé ekki nógu öruggt! Það er nefnilega þannig að þótt þú sért lúmskt stjórnsöm, ræður þú ekki öllu. Þegar þú ert búin að fatta að þú verður að sleppa tökunum og sjá til hvað gerist, þá finnurðu þá hamingju sem þig skortir. Það er alveg hægt að segja með sanni að steingeitur eru í stórbrotnasta merkinu og það er oft hægt að segja að þú sért öfunduð og það er nú alveg dásamlegt, því þá hefurðu allavega eitthvað sem aðrir vilja. Það er að koma alveg nýr kafli inn hjá þér, þú ert að taka stökk sem að sjálfsögðu mun taka lengri tíma en einn mánuð, en þú ert á stökkpallinum! Eina hindrunin sem getur lokað leið þinni er að þú vorkennir þér. Þú skalt segja við sjálfa þig, sama hvar þú ert stödd: Ég er sterk, ég get þetta, þetta er ekkert mál. Eins og þetta er væmið, þá er þetta mikilvægt. „Fake it until you make it“, er setningin til þín því það þarf svo lítið til að brúa bilið. Fyrir þig sem ert eitthvað að spekúlera í ástinni, þá er alveg hægt að vera ástfangin af tveimur manneskjum á sama tíma, ástin er alltaf mismunandi, og þú skalt ekki leita að manneskju sem þú heldur að þú getir haft sömu tilfinningar til og sams konar ást og þú hafðir til einhvers annars. Hættu að velta þér upp úr ástinni, veltu þér frekar Í ástinni! Þú munt eflast margfalt þótt áfall hafi verið í kortunum þínum, það er útkoman úr þessari stjörnuspá. Mottó – Ég elskaFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira