Snæfellsstelpurnar kunna þá list að klára seríur í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2017 17:15 Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells. Vísir/Eyþór Íslandsmeistarar Snæfells í kvennakörfunni geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfubolta með sigri á Stjörnunni á heimavelli. Snæfell hefur unnið tvo fyrstu leiki undanúrslitaeinvígis liðanna með 15 og 16 stigum auk þess að vinna sex af sjö leikjum liðanna í öllum keppnum á þessu tímabili. Það búast því flestir til því að Snæfellsstelpur tryggi sér sæti í lokaúrslitunum fjórða árið í röð enda búnar að vinna fjórtán heimaleiki í röð í úrslitakeppni. Það er líka önnur sigurganga sem ætti að auka bjartsýni Hólmara fyrir kvöldinu en leikur Snæfells og Stjörnunnar hefst klukkan 19.15 í Stykkishólmi og verður einnig sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Snæfellsliðið hefur sýnt það undanfarin ár að liðið kann að klára seríur í úrslitakeppninni. Þetta sést vel á því að Snæfellstelpur hafa unnið sex síðustu leiki sína í úrslitakeppni þar sem þær gátu tryggt sér sigur í þeim. Þessi sigurganga nær allt til ársins 2014 þegar Snæfell tókst ekki að vinna fjórða leik í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Vals. Snæfellstelpur bættu úr því í oddaleiknum og er frá og með þeim leik 6-0 í leikjum þar sem þær gátu unnið seríu í úrslitakeppni. Síðasti leikur Snæfells í þessari stöðu var oddaleikurinn á móti Haukum á Ásvöllum fyrir ári síðan. Snæfell vann þá átta stiga sigur, 67-59, og þar með Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð.Síðustu sjö leikir þar sem kvennalið Snæfells gat klárað seríu:- Undanúrslit 2014 - Fjórði leikur: 56-82 tap fyrir Val á Hlíðarenda - tap - Oddaleikur: 72-66 sigur á Val í Stykkishólmi (vann einvígið 3-2) - sigur -- Lokaúrslit 2014 - Þriðji leikur: 69-62 sigur á Haukum í Stykkishólmi (vann einvígið 3-0) - sigur -- Undanúrslit 2015 - Fjórði leikur: 71-56 sigur á Grindavík í Grindavík (vann einvígið 3-1) - sigur -- Lokaúrslit 2015 - Þriðji leikur: 81-80 sigur á Keflavík í Stykkishólmi (vann einvígið 3-0) - sigur -- Undanúrslit 2016 - Þriðji leikur: 78-71 sigur á Val í Stykkishólmi (vann einvígið 3-0) - sigur -- Lokaúrslit 2016 - Oddaleikur: 67-59 sigur á Haukum á Ásvöllum (vann einvígið 3-2) - sigur - Dominos-deild kvenna Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Sjá meira
Íslandsmeistarar Snæfells í kvennakörfunni geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfubolta með sigri á Stjörnunni á heimavelli. Snæfell hefur unnið tvo fyrstu leiki undanúrslitaeinvígis liðanna með 15 og 16 stigum auk þess að vinna sex af sjö leikjum liðanna í öllum keppnum á þessu tímabili. Það búast því flestir til því að Snæfellsstelpur tryggi sér sæti í lokaúrslitunum fjórða árið í röð enda búnar að vinna fjórtán heimaleiki í röð í úrslitakeppni. Það er líka önnur sigurganga sem ætti að auka bjartsýni Hólmara fyrir kvöldinu en leikur Snæfells og Stjörnunnar hefst klukkan 19.15 í Stykkishólmi og verður einnig sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Snæfellsliðið hefur sýnt það undanfarin ár að liðið kann að klára seríur í úrslitakeppninni. Þetta sést vel á því að Snæfellstelpur hafa unnið sex síðustu leiki sína í úrslitakeppni þar sem þær gátu tryggt sér sigur í þeim. Þessi sigurganga nær allt til ársins 2014 þegar Snæfell tókst ekki að vinna fjórða leik í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Vals. Snæfellstelpur bættu úr því í oddaleiknum og er frá og með þeim leik 6-0 í leikjum þar sem þær gátu unnið seríu í úrslitakeppni. Síðasti leikur Snæfells í þessari stöðu var oddaleikurinn á móti Haukum á Ásvöllum fyrir ári síðan. Snæfell vann þá átta stiga sigur, 67-59, og þar með Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð.Síðustu sjö leikir þar sem kvennalið Snæfells gat klárað seríu:- Undanúrslit 2014 - Fjórði leikur: 56-82 tap fyrir Val á Hlíðarenda - tap - Oddaleikur: 72-66 sigur á Val í Stykkishólmi (vann einvígið 3-2) - sigur -- Lokaúrslit 2014 - Þriðji leikur: 69-62 sigur á Haukum í Stykkishólmi (vann einvígið 3-0) - sigur -- Undanúrslit 2015 - Fjórði leikur: 71-56 sigur á Grindavík í Grindavík (vann einvígið 3-1) - sigur -- Lokaúrslit 2015 - Þriðji leikur: 81-80 sigur á Keflavík í Stykkishólmi (vann einvígið 3-0) - sigur -- Undanúrslit 2016 - Þriðji leikur: 78-71 sigur á Val í Stykkishólmi (vann einvígið 3-0) - sigur -- Lokaúrslit 2016 - Oddaleikur: 67-59 sigur á Haukum á Ásvöllum (vann einvígið 3-2) - sigur -
Dominos-deild kvenna Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Sjá meira