Þjálfarinn handtekinn eftir 12-0 tap á móti Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2017 13:30 Barcelona er ekki grunað um neitt saknæmt en varalið félagsins spilaði umræddan leik. Vísir/Getty Ítalski þjálfarinn Filippo di Pierro var handtekinn eftir að lið hans tapaði 12-0 á móti b-liði Barcelona um helgina. Filippo di Pierro stýrir liði Eldense sem féll úr spænsku C-deildinni eftir tapaði á móri varaliði Börsunga. Ástæður handtökunnar voru grunur um að Filippo di Pierro hafi hagrætt úrslitum í leiknum. Leikmenn Barcelona-liðsins liggja ekki undir grun. BBC segir frá. Di Pierro tók við liði Eldense í janúar en það var ítalskt fjárfestingarfélag sem réði hann og umrætt félag hefur síðan náð meiri völdum innan klúbbsins. 12-0 tapið á móti Barcelona var metjöfnun á stærsta sigri liðs í spænsku C-deildinni. Daginn eftir tilkynnti félagið að það ætlaði ekki að spila fleiri leiki á tímabilinu en hefur síðan dregið þá yfirlýsingu til baka og ætlar nú að klára tímabilið. Emmanuel Mendy, varnarmaður Eldense, hefur talað opinberlega um aðferðir ítalska þjálfarans en það gerði hann í útvarpsviðtali. Mendy sagði frá því að aðstoðarþjálfarinn Fran Ruiz hafi komið til hans. „Hann spurði mig hvort ég væri með í þessu og hvað ég vildi fá mikið. Jafnframt sagði hann mér að ég myndi ekki spila leikinn nema ef ég væri með í þessu,“ sagði Emmanuel Mendy. Aðstoðarþjálfarinn Fran Ruiz hefur sagt að skipanir til hans hafi komið að ofan. „Þetta kom frá þjálfaranum. Ég vissi ekki hvað ég átti að gera. Ég var á milli steins og sleggju. Ég sagði ekki eitt einasta orð á bekknum, gerði engar skiptingar og sendi engan að hita upp. Ég sagði síðan starfi mínu lausu eftir leikinn,“ sagði Fran Ruiz. Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira
Ítalski þjálfarinn Filippo di Pierro var handtekinn eftir að lið hans tapaði 12-0 á móti b-liði Barcelona um helgina. Filippo di Pierro stýrir liði Eldense sem féll úr spænsku C-deildinni eftir tapaði á móri varaliði Börsunga. Ástæður handtökunnar voru grunur um að Filippo di Pierro hafi hagrætt úrslitum í leiknum. Leikmenn Barcelona-liðsins liggja ekki undir grun. BBC segir frá. Di Pierro tók við liði Eldense í janúar en það var ítalskt fjárfestingarfélag sem réði hann og umrætt félag hefur síðan náð meiri völdum innan klúbbsins. 12-0 tapið á móti Barcelona var metjöfnun á stærsta sigri liðs í spænsku C-deildinni. Daginn eftir tilkynnti félagið að það ætlaði ekki að spila fleiri leiki á tímabilinu en hefur síðan dregið þá yfirlýsingu til baka og ætlar nú að klára tímabilið. Emmanuel Mendy, varnarmaður Eldense, hefur talað opinberlega um aðferðir ítalska þjálfarans en það gerði hann í útvarpsviðtali. Mendy sagði frá því að aðstoðarþjálfarinn Fran Ruiz hafi komið til hans. „Hann spurði mig hvort ég væri með í þessu og hvað ég vildi fá mikið. Jafnframt sagði hann mér að ég myndi ekki spila leikinn nema ef ég væri með í þessu,“ sagði Emmanuel Mendy. Aðstoðarþjálfarinn Fran Ruiz hefur sagt að skipanir til hans hafi komið að ofan. „Þetta kom frá þjálfaranum. Ég vissi ekki hvað ég átti að gera. Ég var á milli steins og sleggju. Ég sagði ekki eitt einasta orð á bekknum, gerði engar skiptingar og sendi engan að hita upp. Ég sagði síðan starfi mínu lausu eftir leikinn,“ sagði Fran Ruiz.
Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira