Ísland náði ekki að fylgja eftir sterkri byrjun á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. apríl 2017 12:31 Tap í dag eftir góða byrjun í gær. vísir/pjetur Íslenska karlalandsliðið í íshokkí náði ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Spáni í fyrsta leik liðsins í A-riðli 2. deildar á HM í íshokkí í dag en Ísland tapaði fyrir Ástralíu, 3-2. Allur riðill Íslands er spilaður í borginni Galati í Rúmeníu en Ástralía og Ísland voru efst og jöfn eftir fyrstu leikina í gær. Ástralska liðið komst 2-0 yfir með mörkum á 15. og 31. mínútu en skömmu eftir að þeir áströlsku komust í 2-0 minnkaði Ólafur Hrafn Björnsson metin í 2-1 fyrir Ísland með marki á 33. mínútu. Áður en annar leikhluti var liðinn jafnaði íslenska liðið en Steindór Ingason fullkomnaði flottan fjögurra mínútna kafla þegar hann skoraði og jafnaði í 2-2 á 37. mínútu. Staðan jöfn fyrir lokafjórðunginn en í honum skoraði Paul Baranzelli eina markið fyrir Ástralíu sem reyndist sigurmarkið á 43. mínútu, 3-2. Ísland er með þrjú stig eftir tvo leiki og mætir næst gestgjöfum Rúmeníu á fimmtudaginn en leikurinn hefst klukkan 17.00 á íslenskum tíma. Strákarnir mæta svo belgíu á föstudaginn og Serbum á sunnudaginn.Hér má nálgast allar tölfræðiupplýsingar og beinar útsendingar frá leikjum A-riðilsins. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Íshokkístrákarnir byrjuðu á sigri gegn Spáni Ísland vann flottan sigur gegn Spáni á HM í Galati í Rúmeníu í dag. 3. apríl 2017 15:50 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í íshokkí náði ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Spáni í fyrsta leik liðsins í A-riðli 2. deildar á HM í íshokkí í dag en Ísland tapaði fyrir Ástralíu, 3-2. Allur riðill Íslands er spilaður í borginni Galati í Rúmeníu en Ástralía og Ísland voru efst og jöfn eftir fyrstu leikina í gær. Ástralska liðið komst 2-0 yfir með mörkum á 15. og 31. mínútu en skömmu eftir að þeir áströlsku komust í 2-0 minnkaði Ólafur Hrafn Björnsson metin í 2-1 fyrir Ísland með marki á 33. mínútu. Áður en annar leikhluti var liðinn jafnaði íslenska liðið en Steindór Ingason fullkomnaði flottan fjögurra mínútna kafla þegar hann skoraði og jafnaði í 2-2 á 37. mínútu. Staðan jöfn fyrir lokafjórðunginn en í honum skoraði Paul Baranzelli eina markið fyrir Ástralíu sem reyndist sigurmarkið á 43. mínútu, 3-2. Ísland er með þrjú stig eftir tvo leiki og mætir næst gestgjöfum Rúmeníu á fimmtudaginn en leikurinn hefst klukkan 17.00 á íslenskum tíma. Strákarnir mæta svo belgíu á föstudaginn og Serbum á sunnudaginn.Hér má nálgast allar tölfræðiupplýsingar og beinar útsendingar frá leikjum A-riðilsins.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Íshokkístrákarnir byrjuðu á sigri gegn Spáni Ísland vann flottan sigur gegn Spáni á HM í Galati í Rúmeníu í dag. 3. apríl 2017 15:50 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sjá meira
Íshokkístrákarnir byrjuðu á sigri gegn Spáni Ísland vann flottan sigur gegn Spáni á HM í Galati í Rúmeníu í dag. 3. apríl 2017 15:50