Jane Birkin er hætt að nota Birkin töskur Ritstjórn skrifar 3. apríl 2017 13:00 Jane Birkin er hætt að ganga með Birkin töskur. Mynd/Getty Ein frægasta og dýrasta taska allra tíma er nefnd í höfuðið á Jane Birkin. Hermés Birkin taskan var fyrst sérhönnuð fyrir leikkonuna árið 1984 en í dag er taskan orðin sú eftirsóttasta sem vitað er um. Langir biðlistar eru eftir töskunni sem framleidd er úr hágæða leðri og alvöru gulli. Sjaldgæfar útgáfur á töskunni geta kostað um 200.000 dollara, eða 22 milljón krónur. Í viðtali við BBC sagði Jane frá því að hún sé hætt að nota töskuna sökum stærðar. Hún segist fylla töskuna af drasli frá heimili sínu enda er taskan afar stór. Í dag setur hún frekar allt sem hún þarf í vasana sína. Birkin taskan sögufræga. Mest lesið Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Burberry herferð Brooklyn Beckham lítur dagsins ljós Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour
Ein frægasta og dýrasta taska allra tíma er nefnd í höfuðið á Jane Birkin. Hermés Birkin taskan var fyrst sérhönnuð fyrir leikkonuna árið 1984 en í dag er taskan orðin sú eftirsóttasta sem vitað er um. Langir biðlistar eru eftir töskunni sem framleidd er úr hágæða leðri og alvöru gulli. Sjaldgæfar útgáfur á töskunni geta kostað um 200.000 dollara, eða 22 milljón krónur. Í viðtali við BBC sagði Jane frá því að hún sé hætt að nota töskuna sökum stærðar. Hún segist fylla töskuna af drasli frá heimili sínu enda er taskan afar stór. Í dag setur hún frekar allt sem hún þarf í vasana sína. Birkin taskan sögufræga.
Mest lesið Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Burberry herferð Brooklyn Beckham lítur dagsins ljós Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour