Hljóp Boston-maraþonið 50 árum eftir að reynt var að hrinda henni úr hlaupinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2017 14:15 Þessi mynd er fyrir löngu orðin heimsfræg. Maður reynir að taka númerið af Switzer í hlaupinu. vísir/getty Fyrir 50 árum síðan þóttu konur of veikar til þess að hlaupa maraþon. Margir karlar voru því reiðir er Kathrine Switzer mætti til leiks í Boston-maraþoninu árið 1967. Konur máttu þá hreinlega ekki taka þátt í hlaupinu. Switzer skráði sig sem K.C. Switzer og fékk númerið 261. Hún mætti svo til leiks og hljóp gegn mörgum reiðum karlmönnum. Margir þeirra reyndu að hrinda henni út af brautinni. Vildu ekki að hún væri að hlaupa með þeim. Switzer gafst þó ekki upp og kláraði hlaupið á 4 klukkutímum og 20 mínútum. 50 árum síðar endurtók hún leikinn og fékk þá aftur sama númer, 261. Þetta var í síðasta sinn sem númerið var notað því það verður nú lagt til hliðar henni til heiðurs. Hin sjötuga Switzer kom í mark á 4 klukkutímum og 44 mínútum. Hún var í sæti 9.859 hjá konunum. Switzer braut niður múra er hún tók þátt í hlaupinu á sínum tíma og að þessu sinni var hún hyllt í Boston af öllum.Switzer kemur í mark í hlaupinu í gær.vísir/getty Aðrar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Fyrir 50 árum síðan þóttu konur of veikar til þess að hlaupa maraþon. Margir karlar voru því reiðir er Kathrine Switzer mætti til leiks í Boston-maraþoninu árið 1967. Konur máttu þá hreinlega ekki taka þátt í hlaupinu. Switzer skráði sig sem K.C. Switzer og fékk númerið 261. Hún mætti svo til leiks og hljóp gegn mörgum reiðum karlmönnum. Margir þeirra reyndu að hrinda henni út af brautinni. Vildu ekki að hún væri að hlaupa með þeim. Switzer gafst þó ekki upp og kláraði hlaupið á 4 klukkutímum og 20 mínútum. 50 árum síðar endurtók hún leikinn og fékk þá aftur sama númer, 261. Þetta var í síðasta sinn sem númerið var notað því það verður nú lagt til hliðar henni til heiðurs. Hin sjötuga Switzer kom í mark á 4 klukkutímum og 44 mínútum. Hún var í sæti 9.859 hjá konunum. Switzer braut niður múra er hún tók þátt í hlaupinu á sínum tíma og að þessu sinni var hún hyllt í Boston af öllum.Switzer kemur í mark í hlaupinu í gær.vísir/getty
Aðrar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira