Le Pen heitir því að halda hlífðarskildi yfir Frökkum verði hún kjörin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. apríl 2017 23:30 Marine Le Pen, á fjöldasamkomunni í gær. Vísir/EPA Leiðtogi og forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, Marine Le Pen, hefur heitið því að vernda franska kjósendur, verði hún kjörinn forseti í komandi kosningum. Ummælin lét hún falla í ræðu á fjöldasamkomu með stuðningsmönnum sínum nú á dögunum. Forkosningar fara fram í landinu næstkomandi sunnudag, 23. apríl og sýna skoðanakannanir að Le Pen, ásamt miðjumanninum Emmanuel Macron, eru líklegust til þess að fá brautargengi til þess að kljást í aðalkosningunum, sem haldnar verða 7. maí næstkomandi.Kannanir sýna að Le Pen með 23 prósent fylgi, á meðan 22 prósent segjast ætla að kjósa Macron. Það er þó ekki langt í næstu frambjóðenda, en Jean-Luc Mélenchon, forsetaframbjóðandi kommúnista og Francois Fillon, frambjóðandi Repúblikana, mælast báðir með 19 til 21 prósent fylgi.Ég mun vernda ykkur. Það fyrsta sem ég geri sem forseti verður að koma á frönskum landamærum á ný. Ummælin vöktu mikla hrifningu stuðningsmanna hennar. Hún sakaði andstæðinga sína í kosningunum um að vera hallir undir „gegndarlausa hnattvæðingu.“ Þá sagði hún jafnframt að mikill fjöldi innflytjenda „væri ekki tækifæri fyrir Frakkland, heldur stórslys fyrir Frakkland.“Valkostirnir á sunnudag eru einfaldir. Það er valkostur á milli Frakklands sem rís aftur og Frakklands sem sekkur. Hún fór jafnframt hörðum orðum um Evrópusambandið og Schengen samstarfið og hefur hún heitið því að Frakkland muni undir hennar stjórn hætta þátttöku í hvoru tveggja. Rúmlega 400 mótmælendur mótmæltu fyrir utan tónleikahöllina þar sem Le Pen hélt fjöldasamkomu sína og varð lögregla að beita táragasi til þess að halda þeim í skefjum. Frakkland Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Sjá meira
Leiðtogi og forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, Marine Le Pen, hefur heitið því að vernda franska kjósendur, verði hún kjörinn forseti í komandi kosningum. Ummælin lét hún falla í ræðu á fjöldasamkomu með stuðningsmönnum sínum nú á dögunum. Forkosningar fara fram í landinu næstkomandi sunnudag, 23. apríl og sýna skoðanakannanir að Le Pen, ásamt miðjumanninum Emmanuel Macron, eru líklegust til þess að fá brautargengi til þess að kljást í aðalkosningunum, sem haldnar verða 7. maí næstkomandi.Kannanir sýna að Le Pen með 23 prósent fylgi, á meðan 22 prósent segjast ætla að kjósa Macron. Það er þó ekki langt í næstu frambjóðenda, en Jean-Luc Mélenchon, forsetaframbjóðandi kommúnista og Francois Fillon, frambjóðandi Repúblikana, mælast báðir með 19 til 21 prósent fylgi.Ég mun vernda ykkur. Það fyrsta sem ég geri sem forseti verður að koma á frönskum landamærum á ný. Ummælin vöktu mikla hrifningu stuðningsmanna hennar. Hún sakaði andstæðinga sína í kosningunum um að vera hallir undir „gegndarlausa hnattvæðingu.“ Þá sagði hún jafnframt að mikill fjöldi innflytjenda „væri ekki tækifæri fyrir Frakkland, heldur stórslys fyrir Frakkland.“Valkostirnir á sunnudag eru einfaldir. Það er valkostur á milli Frakklands sem rís aftur og Frakklands sem sekkur. Hún fór jafnframt hörðum orðum um Evrópusambandið og Schengen samstarfið og hefur hún heitið því að Frakkland muni undir hennar stjórn hætta þátttöku í hvoru tveggja. Rúmlega 400 mótmælendur mótmæltu fyrir utan tónleikahöllina þar sem Le Pen hélt fjöldasamkomu sína og varð lögregla að beita táragasi til þess að halda þeim í skefjum.
Frakkland Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Sjá meira