Frábær endasprettur Lyon | Ajax í góðri stöðu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. apríl 2017 21:45 Lyon vann ævintýralegan sigur. vísir/getty Tvö mörk með mínútu millibili undir lok leiks tryggðu Lyon 2-1 sigur á Besiktas í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.Leiknum seinkaði talsvert vegna óláta stuðningsmanna Besiktas sem skutu flugeldum í áttina að stuðningsmönnum Lyon. Ryan Babel kom Besiktas í 1-0 á 15. mínútu og þannig var staðan allt þangað til sjö mínútur voru til leiksloka. Þá jafnaði Corentin Tolisso metin og aðeins mínútu síðar skoraði Jeremy Morel sigurmark Lyon. Ajax er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Schalke 04 eftir 2-0 sigur í þeim fyrri í kvöld. Hollenski landsliðsmaðurinn Davy Klaassen skoraði bæði mörk Ajax, það fyrra úr vítaspyrnu og það síðara eftir sendingu frá Justin Kluivert, syni Patricks Kluivert. Það var mikið fjör í leik Celta Vigo og Genk á Balaídos. Lokatölur 3-2, Celta í vil. Pione Sisto, Iago Aspas og John Guidetti skoruðu mörk Celta en Jean-Paul Boetius og Thomas Buffel gerðu mörk Genk. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sprendu flugelda inni á vellinum Leikur Lyon og Besiktas í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar er loksins hafinn. 13. apríl 2017 20:03 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sjá meira
Tvö mörk með mínútu millibili undir lok leiks tryggðu Lyon 2-1 sigur á Besiktas í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.Leiknum seinkaði talsvert vegna óláta stuðningsmanna Besiktas sem skutu flugeldum í áttina að stuðningsmönnum Lyon. Ryan Babel kom Besiktas í 1-0 á 15. mínútu og þannig var staðan allt þangað til sjö mínútur voru til leiksloka. Þá jafnaði Corentin Tolisso metin og aðeins mínútu síðar skoraði Jeremy Morel sigurmark Lyon. Ajax er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Schalke 04 eftir 2-0 sigur í þeim fyrri í kvöld. Hollenski landsliðsmaðurinn Davy Klaassen skoraði bæði mörk Ajax, það fyrra úr vítaspyrnu og það síðara eftir sendingu frá Justin Kluivert, syni Patricks Kluivert. Það var mikið fjör í leik Celta Vigo og Genk á Balaídos. Lokatölur 3-2, Celta í vil. Pione Sisto, Iago Aspas og John Guidetti skoruðu mörk Celta en Jean-Paul Boetius og Thomas Buffel gerðu mörk Genk.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sprendu flugelda inni á vellinum Leikur Lyon og Besiktas í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar er loksins hafinn. 13. apríl 2017 20:03 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sjá meira
Sprendu flugelda inni á vellinum Leikur Lyon og Besiktas í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar er loksins hafinn. 13. apríl 2017 20:03