Höfnin tapaði 428 milljónum króna Haraldur Guðmundsson skrifar 12. apríl 2017 07:45 Tafir á framkvæmdum í Helguvik hafa sett strik í reikninginn. Vísir/GVA Reykjaneshöfn tapaði 427,8 milljónum króna í fyrra og var bókfært eigið fé hennar þá neikvætt um 5.455 milljónir króna. Þetta kom fram í tilkynningu hafnarinnar til Kauphallar Íslands en eiginfjárhlutfall hennar var neikvætt um 179 prósent í árslok 2016. Samkvæmt ársreikningi Reykjaneshafnar, sem er í eigu Reykjanesbæjar, var í fjárhagsáætlun hennar fyrir 2016 gert ráð fyrir að kísilver United Silicon í Helguvík myndi hefja starfsemi á árinu. Það gekk eftir en þó seinna en fyrirhugað var. Einnig var reiknað með að uppbygging á kísilveri Thorsil ehf. myndi hefjast á næstu lóð með auknum tekjum því samfara fyrir höfnina. Fjármögnun Thorsil hefur aftur á móti dregist, og enn er langt í land, eins og kom fram í Markaðnum í síðustu viku. „Það leiddi til þess að tekjuáætlanir ársins breyttust verulega miðað við samþykkta fjárhagsáætlun. Tekjuaukning varð þó á árinu umfram áætlun í öðrum þáttum starfseminnar vegna aukinnar skipaumferðar. Einnig var aukning í þjónustutekjum og vörugjöldum sem má rekja meðal annars til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli ásaumt aukningu á flugumferð um völlinn,“ segir í ársreikningnum. Reykjaneshöfn á enn í viðræðum við kröfuhafa sína en þær hafa farið fram síðan í lok 2015. Þá lá fyrir að höfnin gæti ekki staðið við skuldbindingar sínar en nú er vonast til að viðræðum ljúki á þessu ári. Þangað til leikur vafi á rekstrarhæfi hafnarinnar þrátt fyrir að uppbygging í Helguvík eigi að leiða til tekjuaukningar á komandi árum. Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Sjá meira
Reykjaneshöfn tapaði 427,8 milljónum króna í fyrra og var bókfært eigið fé hennar þá neikvætt um 5.455 milljónir króna. Þetta kom fram í tilkynningu hafnarinnar til Kauphallar Íslands en eiginfjárhlutfall hennar var neikvætt um 179 prósent í árslok 2016. Samkvæmt ársreikningi Reykjaneshafnar, sem er í eigu Reykjanesbæjar, var í fjárhagsáætlun hennar fyrir 2016 gert ráð fyrir að kísilver United Silicon í Helguvík myndi hefja starfsemi á árinu. Það gekk eftir en þó seinna en fyrirhugað var. Einnig var reiknað með að uppbygging á kísilveri Thorsil ehf. myndi hefjast á næstu lóð með auknum tekjum því samfara fyrir höfnina. Fjármögnun Thorsil hefur aftur á móti dregist, og enn er langt í land, eins og kom fram í Markaðnum í síðustu viku. „Það leiddi til þess að tekjuáætlanir ársins breyttust verulega miðað við samþykkta fjárhagsáætlun. Tekjuaukning varð þó á árinu umfram áætlun í öðrum þáttum starfseminnar vegna aukinnar skipaumferðar. Einnig var aukning í þjónustutekjum og vörugjöldum sem má rekja meðal annars til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli ásaumt aukningu á flugumferð um völlinn,“ segir í ársreikningnum. Reykjaneshöfn á enn í viðræðum við kröfuhafa sína en þær hafa farið fram síðan í lok 2015. Þá lá fyrir að höfnin gæti ekki staðið við skuldbindingar sínar en nú er vonast til að viðræðum ljúki á þessu ári. Þangað til leikur vafi á rekstrarhæfi hafnarinnar þrátt fyrir að uppbygging í Helguvík eigi að leiða til tekjuaukningar á komandi árum.
Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Sjá meira