Fjórar stelpur og tveir strákar í landsliðinu sem fer á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2017 15:00 Mynd/Fimleikasamband Íslands Landsliðsþjálfarnir í fimleikum hafa valið landsliðið fyrir Evrópumótið í áhaldafimleikum sem fer fram í Cluj í Rúmeníu 19. til 23. apríl næstkomandi. Fjórar stelpur og tveir strákar eru í landsliðinu á þessu sinni en þau stóðu sig öll vel á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Laugardalshöllinni um helgina. Valgarð Reinhardsson úr Gerplu og Irina Sazonova úr Ármanni urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut. Irina vann einnig Íslandsmeistaratitilinn í stökki og á jafnvægisslá en Valgarð varð Íslandsmeistari á svifrá. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni er einnig í liðinu en hann varð Íslandsmeistari í æfingum í hringum og í þriðja sæti í fjölþraut. Eyþór Örn Baldursson, sem varð annar í fjölþrautinni og varð Íslandsmeistari í stökki og á gólfi, er ekki í landsliðinu að þessu sinni. Dominiqua Alma Belányi úr Ármanni, sem varð önnur í fjölþraut kvenna, er einnig í liðinu en hún varð Íslandsmeistari á tvíslá og í gólfæfingum. Hinar tvær í liðinu eru þær Agnes Suto úr Gerplu og Tinna Óðinsdóttir úr Björk. Agnes varð þriðja í fjölþraut en Tinna fjórða. Þrjú félög eiga fulltrúa í landsliðinu að þessu sinni en Ármann á flesta eða þrjá keppendur. Gerpla á tvo og Bjarkirnar einn.Landsliðið fyrir Evrópumótið í áhaldafimleikum: Agnes Suto - Gerplu Dominiqua Alma Belányi - Ármanni Irina Sazonova - Ármanni Tinna Óðinsdóttir - Björk Jón Sigurður Gunnarsson - Ármanni Valgarð Reinhardsson - GerpluÞjálfarar: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Vladimir Antonov og Róbert KristmannssonDómarar: Sandra Dögg Árnadóttir, Sæunn Viggósdóttir og Daði Snær PálssonFararstjóri: Sólveig Jónsdóttir Fimleikar Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Sjá meira
Landsliðsþjálfarnir í fimleikum hafa valið landsliðið fyrir Evrópumótið í áhaldafimleikum sem fer fram í Cluj í Rúmeníu 19. til 23. apríl næstkomandi. Fjórar stelpur og tveir strákar eru í landsliðinu á þessu sinni en þau stóðu sig öll vel á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Laugardalshöllinni um helgina. Valgarð Reinhardsson úr Gerplu og Irina Sazonova úr Ármanni urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut. Irina vann einnig Íslandsmeistaratitilinn í stökki og á jafnvægisslá en Valgarð varð Íslandsmeistari á svifrá. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni er einnig í liðinu en hann varð Íslandsmeistari í æfingum í hringum og í þriðja sæti í fjölþraut. Eyþór Örn Baldursson, sem varð annar í fjölþrautinni og varð Íslandsmeistari í stökki og á gólfi, er ekki í landsliðinu að þessu sinni. Dominiqua Alma Belányi úr Ármanni, sem varð önnur í fjölþraut kvenna, er einnig í liðinu en hún varð Íslandsmeistari á tvíslá og í gólfæfingum. Hinar tvær í liðinu eru þær Agnes Suto úr Gerplu og Tinna Óðinsdóttir úr Björk. Agnes varð þriðja í fjölþraut en Tinna fjórða. Þrjú félög eiga fulltrúa í landsliðinu að þessu sinni en Ármann á flesta eða þrjá keppendur. Gerpla á tvo og Bjarkirnar einn.Landsliðið fyrir Evrópumótið í áhaldafimleikum: Agnes Suto - Gerplu Dominiqua Alma Belányi - Ármanni Irina Sazonova - Ármanni Tinna Óðinsdóttir - Björk Jón Sigurður Gunnarsson - Ármanni Valgarð Reinhardsson - GerpluÞjálfarar: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Vladimir Antonov og Róbert KristmannssonDómarar: Sandra Dögg Árnadóttir, Sæunn Viggósdóttir og Daði Snær PálssonFararstjóri: Sólveig Jónsdóttir
Fimleikar Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Sjá meira