108 demantar í hverjum einasta meistarahring Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2017 12:30 Meistarahringar. Þessir eru þó fyrir sigur í íshokkí-deildinni. Cubs-hringarnir verða stærri og glæsilegri. Vísir/Getty Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. Chicago Cubs varð bandarískur hafnarboltameistari eftir dramatískan endurkomusigur á Cleveland Indians í World Series. Cubs vann úrslitaseríuna 4-3 eftir að hafa unnið þrjá síðustu leikina. Með þessum sigri endaði Cubs liðið lengstu bið eftir titli í stóru atvinnumannadeildum Bandaríkjanna. Það voru nefnilega liðin 108 ár síðan að Chicago Cubs varð síðast meistari eða árið 1908. Ricketts-fjölskyldan hefur átt Chicago Cubs liðið frá 2009 og þau ákváðu að hver einn og einasti meistarahringur munu hafa 108 demanta eða einn fyrir hvern ár sem félagið þurfti að bíða eftir titlinum. Buster Olney, sem fjallar um Cubs-liðið fyrir ESPN, sagði frá þessu á Twitter-síðu sinni. Það eru örugglega margir spenntir að sjá þessa hringi sem verða örugglega hinir glæsilegustu. Hefð er fyrir því í bandarískum liðsíþróttum að hver og einn sem kemur að meistaraliðinu fái glæsilegan hring frá eiganda félagsins til minningar um meistaratitilinn. 25 leikmenn voru í úrslitaseríunni og tólf þjálfarar auk annarra aðstoðarmanna. Þetta verða því margir hringir með 108 demöntum. Hringathöfnin fer fram á morgun og voru 20 harðir stuðningsmenn félagsins svo heppnir að fá að aðstoða við athöfnina. Aðrar íþróttir Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Sjá meira
Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. Chicago Cubs varð bandarískur hafnarboltameistari eftir dramatískan endurkomusigur á Cleveland Indians í World Series. Cubs vann úrslitaseríuna 4-3 eftir að hafa unnið þrjá síðustu leikina. Með þessum sigri endaði Cubs liðið lengstu bið eftir titli í stóru atvinnumannadeildum Bandaríkjanna. Það voru nefnilega liðin 108 ár síðan að Chicago Cubs varð síðast meistari eða árið 1908. Ricketts-fjölskyldan hefur átt Chicago Cubs liðið frá 2009 og þau ákváðu að hver einn og einasti meistarahringur munu hafa 108 demanta eða einn fyrir hvern ár sem félagið þurfti að bíða eftir titlinum. Buster Olney, sem fjallar um Cubs-liðið fyrir ESPN, sagði frá þessu á Twitter-síðu sinni. Það eru örugglega margir spenntir að sjá þessa hringi sem verða örugglega hinir glæsilegustu. Hefð er fyrir því í bandarískum liðsíþróttum að hver og einn sem kemur að meistaraliðinu fái glæsilegan hring frá eiganda félagsins til minningar um meistaratitilinn. 25 leikmenn voru í úrslitaseríunni og tólf þjálfarar auk annarra aðstoðarmanna. Þetta verða því margir hringir með 108 demöntum. Hringathöfnin fer fram á morgun og voru 20 harðir stuðningsmenn félagsins svo heppnir að fá að aðstoða við athöfnina.
Aðrar íþróttir Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Sjá meira