NFL-leikmaður glímir við minnistap Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2017 16:30 Thomas á leið í bardaga með Cleveland. vísir/getty Leikmenn í NFL-deildinni eiga það á hættu að glíma við margskonar vandamál er ferli þeirra lýkur þar sem íþróttin er það hörð og fáir labba óskaddaðir út um dyrnar hjá deildinni. Heilahristingar eru daglegt brauð í deildinni og hafa leikmenn deildarinnar þróað með sér CTE sem getur haft hrikalegar afleiðingar. Nú er leikmaður í deildinni, sem aðeins er 32 ára, farinn að glíma við minnistap. Eðlilega grunar marga að það sé af því hann spilar í deildinni. „Ég veit ekki hvort þetta sé út af aldrinum eða fótboltanum. Það er erfitt að segja,“ segir leikmaðurinn Joe Thomas en hann er varnarmaður hjá Cleveland Browns. „Skammtímaminnið er mjög slæmt. Ég fer kannsk í búðina og er ég nálgast búðina er ég búinn að steingleyma því hvað ég þurfti að ná í. Þetta eru margir litlir hlutir og ef ég léti þá fara í taugarnar á mér þá held ég að það væri auðvelt að detta í þunglyndi og verða sorgmæddur. Ég reyni að taka þessu eins og vel og ég get. Enn sem komið er.“ Thomas er að fara að sigla inn í sitt ellefta tímabil í deildinni næsta haust og hefur aldrei misst af leik eða kerfi. Hann gerir sér fyllilega grein fyrir hættunum sem fylgja íþróttinni. „Maður þarf vissulega að hafa áhyggjur en þannig er það með margar starfsgreinar. Það verða allir að vinna og margar aðrar vinnur gætu haft slæm áhrif á líkamann. Þannig er það bara.“ NFL Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Sjá meira
Leikmenn í NFL-deildinni eiga það á hættu að glíma við margskonar vandamál er ferli þeirra lýkur þar sem íþróttin er það hörð og fáir labba óskaddaðir út um dyrnar hjá deildinni. Heilahristingar eru daglegt brauð í deildinni og hafa leikmenn deildarinnar þróað með sér CTE sem getur haft hrikalegar afleiðingar. Nú er leikmaður í deildinni, sem aðeins er 32 ára, farinn að glíma við minnistap. Eðlilega grunar marga að það sé af því hann spilar í deildinni. „Ég veit ekki hvort þetta sé út af aldrinum eða fótboltanum. Það er erfitt að segja,“ segir leikmaðurinn Joe Thomas en hann er varnarmaður hjá Cleveland Browns. „Skammtímaminnið er mjög slæmt. Ég fer kannsk í búðina og er ég nálgast búðina er ég búinn að steingleyma því hvað ég þurfti að ná í. Þetta eru margir litlir hlutir og ef ég léti þá fara í taugarnar á mér þá held ég að það væri auðvelt að detta í þunglyndi og verða sorgmæddur. Ég reyni að taka þessu eins og vel og ég get. Enn sem komið er.“ Thomas er að fara að sigla inn í sitt ellefta tímabil í deildinni næsta haust og hefur aldrei misst af leik eða kerfi. Hann gerir sér fyllilega grein fyrir hættunum sem fylgja íþróttinni. „Maður þarf vissulega að hafa áhyggjur en þannig er það með margar starfsgreinar. Það verða allir að vinna og margar aðrar vinnur gætu haft slæm áhrif á líkamann. Þannig er það bara.“
NFL Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Sjá meira