Zidane: Ekkert sem heitir A eða B lið Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. apríl 2017 13:30 Zinedine Zidane. vísir/getty Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, segist ekki vera með neitt A eða B lið þrátt fyrir að gera níu breytingar fyrir leikinn á móti Deportivo La Coruna í gærkvöldi. Real Madrid tapaði, 3-2, á móti Barcelona í El Clásico á sunnudagskvöldið og gerði níu breytingar fyrir leikinn í gærkvöldi. Það skipti engu máli því Real vann stórsigur, 6-2. Karim Benzema, Toni Kroos og Luka Modric voru allir hvíldir og þá voru Gareth Bale og Sergio Ramos fjarverandi vegna meiðsla og leikbanns. Inn komu strákar eins og Isco, Alvaro Morata og Marco Asensio og létu ljós sitt skína. „Fyrir mér er ekkert A eða B lið. Við erum allir að róa í sömu átt,“ sagði Zidane eftir leikinn. „Þeir sem spila flesta leikina eru líka að spila vel. Þetta snerist ekkert um að þeir hafa ekki staðið sig.“ „Það voru strákarnir sem spila minna sem spiluðu í dag og þeir voru frábærir alveg frá byrjun. Isco var algjörlega magnaður. Hann gerir hluti á vellinum sem ekki allir geta. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd.“ Barcelona vann einnig stórsigur í gær þannig Katalóníuliðið er á toppnum með 78 stig en Real er líka með 78 stig og á leik til góða. Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, segist ekki vera með neitt A eða B lið þrátt fyrir að gera níu breytingar fyrir leikinn á móti Deportivo La Coruna í gærkvöldi. Real Madrid tapaði, 3-2, á móti Barcelona í El Clásico á sunnudagskvöldið og gerði níu breytingar fyrir leikinn í gærkvöldi. Það skipti engu máli því Real vann stórsigur, 6-2. Karim Benzema, Toni Kroos og Luka Modric voru allir hvíldir og þá voru Gareth Bale og Sergio Ramos fjarverandi vegna meiðsla og leikbanns. Inn komu strákar eins og Isco, Alvaro Morata og Marco Asensio og létu ljós sitt skína. „Fyrir mér er ekkert A eða B lið. Við erum allir að róa í sömu átt,“ sagði Zidane eftir leikinn. „Þeir sem spila flesta leikina eru líka að spila vel. Þetta snerist ekkert um að þeir hafa ekki staðið sig.“ „Það voru strákarnir sem spila minna sem spiluðu í dag og þeir voru frábærir alveg frá byrjun. Isco var algjörlega magnaður. Hann gerir hluti á vellinum sem ekki allir geta. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd.“ Barcelona vann einnig stórsigur í gær þannig Katalóníuliðið er á toppnum með 78 stig en Real er líka með 78 stig og á leik til góða.
Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira