Þau komu í nótt í leik Toronto Blue Jays og St. Louis Cardinals.
Það var Chris Coghlan, leikmaður Blue Jays, sem bauð upp á tilþrifin geggjuðu.
Hann var þá mjög tæpur á að komast í heimahöfn og venjulega þegar menn eru í slíku kappi þá reyna menn að renna sér í mark. Ekki Coghlan. Til þess að skora þarf hann að snerta heimahöfnina án þess að varnarmaðurinn nái að koma við hann. Það tókst á lygilegan hátt.
Tilþrifin geggjuðu má sjá hér að neðan.
"I told you I wasn't gonna slide." - Chris Coghlan. pic.twitter.com/DQIG1qAYm2
— MLB (@MLB) April 26, 2017