Stefán Karl hefur lokið krabbameinsmeðferð Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 24. apríl 2017 19:24 Stefán Karl Stefánsson er einn ástsælasti leikari þjóðarinnar. vísir/andri marinó Stefán Karl Stefánsson greindi frá því á Facebook síðdegis í dag að hann hafi lokið öllum krabbameinsmeðferðum. Leikarinn greindist með mein í brishöfði síðasta haust og undirgekkst flókna aðgerð í kjölfarið þar sem æxlið var fjarlægt. „Þetta er búið að vera löng og ströng rúmlega sex mánaða meðferðarhrina en nú tekur við að koma sér á fætur aftur. Geislarnir halda áfram að virka og hafa áhrif á mig í einhverja mánuði en ég get lofað ykkur því að ég verð kominn upp á fætur áður en langt um líður, ég nenni ekki að liggja mikið lengur með tærnar upp í loft,“ sagði Stefán Karl í stöðuuppfærslu sinni á Facebook.Einlægt viðtal við leikarann knáa birtist á Vísi stuttu eftir að hann greindist. Í viðtalinu talaði Stefán um lífið, veikindin og sorgarferlið sem hann gekk í gegnum í kjölfar greiningarinnar. „Sumir grípa í trúna. Sumir í reiðina; af hverju ég? Og svo framvegis. En þegar maður finnur stuðning fólks er það ómetanlegt. Bara eitt læk á Facebook öðlast aðra og dýpri merkingu. Allt í einu skilur maður hversu mikill máttur Facebook, Twitter og þessara samfélagsmiðla er,“ sagði Stefán í viðtalinu síðasta haust.Stöðuuppfærslu Stefáns Karls má sjá hér að neðan: Tengdar fréttir Stefán Karl sektaður meðan hann skrapp í geislameðferð Reiði vegna hárra stöðumælagjalda. 3. apríl 2017 12:11 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira
Stefán Karl Stefánsson greindi frá því á Facebook síðdegis í dag að hann hafi lokið öllum krabbameinsmeðferðum. Leikarinn greindist með mein í brishöfði síðasta haust og undirgekkst flókna aðgerð í kjölfarið þar sem æxlið var fjarlægt. „Þetta er búið að vera löng og ströng rúmlega sex mánaða meðferðarhrina en nú tekur við að koma sér á fætur aftur. Geislarnir halda áfram að virka og hafa áhrif á mig í einhverja mánuði en ég get lofað ykkur því að ég verð kominn upp á fætur áður en langt um líður, ég nenni ekki að liggja mikið lengur með tærnar upp í loft,“ sagði Stefán Karl í stöðuuppfærslu sinni á Facebook.Einlægt viðtal við leikarann knáa birtist á Vísi stuttu eftir að hann greindist. Í viðtalinu talaði Stefán um lífið, veikindin og sorgarferlið sem hann gekk í gegnum í kjölfar greiningarinnar. „Sumir grípa í trúna. Sumir í reiðina; af hverju ég? Og svo framvegis. En þegar maður finnur stuðning fólks er það ómetanlegt. Bara eitt læk á Facebook öðlast aðra og dýpri merkingu. Allt í einu skilur maður hversu mikill máttur Facebook, Twitter og þessara samfélagsmiðla er,“ sagði Stefán í viðtalinu síðasta haust.Stöðuuppfærslu Stefáns Karls má sjá hér að neðan:
Tengdar fréttir Stefán Karl sektaður meðan hann skrapp í geislameðferð Reiði vegna hárra stöðumælagjalda. 3. apríl 2017 12:11 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira
Stefán Karl sektaður meðan hann skrapp í geislameðferð Reiði vegna hárra stöðumælagjalda. 3. apríl 2017 12:11