Cubs minjagripir slá öll met í sölu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. apríl 2017 23:15 Cubs-goðsagnir fengu svona hring frá félaginu um daginn. vísir/getty Þegar Chicago Cubs varð loksins hafnaboltameistari eftir 108 ára bið varð allt vitlaust. Látunum er ekkert lokið. Nýja tímabilið er farið af stað og fengu leikmenn Cubs meistarahringina sína er hún byrjaði. Allir sem styðja Cubs vilja líka fá hring og þá meina ég allir. Minjagripasalar sem selja Cubs-vörur hafa aldrei séð aðra eins sölu og núna. Þeir eru að selja helmingi meira af varningi en venjulega. Allt er það varningur tengdur Cubs. Mesta salan er í meistarahringjum sem eru til sölu frá 33 þúsund krónum upp í 1,2 milljónir króna. Vinsælasti hringurinn kostar 55 þúsund krónur. „Stuðningsmenn Cubs sanna aftur og aftur að þeir eru bestir. Það kemur engum á óvart að sjá þessar sölutölur,“ segir Colin Faulkner hjá markaðsdeild Cubs. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30 Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Alls mættu fimm milljónir til að hylla hetjurnar sýnar þegar Chicago Cubs hafnarboltaliðið hélt heiðursskrúðgöngu í gegnum borgina í gær. 5. nóvember 2016 11:45 Fyrstu börn ársins með Cubs-nöfn Fyrstu börnin sem fæddust í Chicago á árinu fengu nöfn sem tengjast hafnaboltaliðinu Chicago Cubs enda fólk þar í borg enn að jafna sig eftir fyrsta titil félagsins í 108 ár. 4. janúar 2017 23:00 108 demantar í hverjum einasta meistarahring Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. 11. apríl 2017 12:30 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Sjá meira
Þegar Chicago Cubs varð loksins hafnaboltameistari eftir 108 ára bið varð allt vitlaust. Látunum er ekkert lokið. Nýja tímabilið er farið af stað og fengu leikmenn Cubs meistarahringina sína er hún byrjaði. Allir sem styðja Cubs vilja líka fá hring og þá meina ég allir. Minjagripasalar sem selja Cubs-vörur hafa aldrei séð aðra eins sölu og núna. Þeir eru að selja helmingi meira af varningi en venjulega. Allt er það varningur tengdur Cubs. Mesta salan er í meistarahringjum sem eru til sölu frá 33 þúsund krónum upp í 1,2 milljónir króna. Vinsælasti hringurinn kostar 55 þúsund krónur. „Stuðningsmenn Cubs sanna aftur og aftur að þeir eru bestir. Það kemur engum á óvart að sjá þessar sölutölur,“ segir Colin Faulkner hjá markaðsdeild Cubs.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30 Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Alls mættu fimm milljónir til að hylla hetjurnar sýnar þegar Chicago Cubs hafnarboltaliðið hélt heiðursskrúðgöngu í gegnum borgina í gær. 5. nóvember 2016 11:45 Fyrstu börn ársins með Cubs-nöfn Fyrstu börnin sem fæddust í Chicago á árinu fengu nöfn sem tengjast hafnaboltaliðinu Chicago Cubs enda fólk þar í borg enn að jafna sig eftir fyrsta titil félagsins í 108 ár. 4. janúar 2017 23:00 108 demantar í hverjum einasta meistarahring Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. 11. apríl 2017 12:30 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Sjá meira
Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30
Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Alls mættu fimm milljónir til að hylla hetjurnar sýnar þegar Chicago Cubs hafnarboltaliðið hélt heiðursskrúðgöngu í gegnum borgina í gær. 5. nóvember 2016 11:45
Fyrstu börn ársins með Cubs-nöfn Fyrstu börnin sem fæddust í Chicago á árinu fengu nöfn sem tengjast hafnaboltaliðinu Chicago Cubs enda fólk þar í borg enn að jafna sig eftir fyrsta titil félagsins í 108 ár. 4. janúar 2017 23:00
108 demantar í hverjum einasta meistarahring Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. 11. apríl 2017 12:30
108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00
Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00