GM yfirgefur Venesúela eftir eignanám stjórnvalda Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2017 23:41 Eignarnámið á rætur sínar að rekja til um það bil tuttugu ára gamallar lögsóknar bílasölu gegn GM. Vísir/AFP Stórfyrirtækið General Motors hefur ákveðið að yfirgefa Venesúela eftir að stjórnvöld þar tóku verksmiðju fyrirtækisins eignanámi í gær. Ríkið stendur nú í málaferlum vegna ólöglegs eignanáms við rúmlega 25 fyrirtæki. GM segir að auk verksmiðjunnar hafi stjórnvöld einnig lagt hald á bíla sem voru þar. Eignarnámið á rætur sínar að rekja til um það bil tuttugu ára gamallar lögsóknar bílasölu gegn GM. Forsvarsmenn bílasölunnar höfðu farið fram á skaðabætur að verðmæti 476 milljóna bólíva.Samkvæmt AP fréttaveitunni samsvarar það um 665 milljónum dala, miðað við opinbert gengi bólívarsins. Í rauninni er virði bólívarsins þó mun minna en opinberar tölur segja til um. AP segir að raunvirði skaðabótanna, miðað við svarta markað landsins, sé hins vegar um 115 milljónir dala, eða um 1,2 milljarður króna. Forsvarsmenn GM sögðust í gær ætla að berjast gegn eignanáminu, en um 2.700 manns hafa unnið í verksmiðjunni, samkvæmt New York Times. Verksmiðjan hefur hins vegar reynst fyrirtækinu dragbítur á undanförnum árum og hefur mikið tap fylgt henni, samhliða gífurlegum efnahagslegum vandræðum Venesúela. Enginn nýr bíll hefur verið framleiddur þar síðan árið 2015. Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stórfyrirtækið General Motors hefur ákveðið að yfirgefa Venesúela eftir að stjórnvöld þar tóku verksmiðju fyrirtækisins eignanámi í gær. Ríkið stendur nú í málaferlum vegna ólöglegs eignanáms við rúmlega 25 fyrirtæki. GM segir að auk verksmiðjunnar hafi stjórnvöld einnig lagt hald á bíla sem voru þar. Eignarnámið á rætur sínar að rekja til um það bil tuttugu ára gamallar lögsóknar bílasölu gegn GM. Forsvarsmenn bílasölunnar höfðu farið fram á skaðabætur að verðmæti 476 milljóna bólíva.Samkvæmt AP fréttaveitunni samsvarar það um 665 milljónum dala, miðað við opinbert gengi bólívarsins. Í rauninni er virði bólívarsins þó mun minna en opinberar tölur segja til um. AP segir að raunvirði skaðabótanna, miðað við svarta markað landsins, sé hins vegar um 115 milljónir dala, eða um 1,2 milljarður króna. Forsvarsmenn GM sögðust í gær ætla að berjast gegn eignanáminu, en um 2.700 manns hafa unnið í verksmiðjunni, samkvæmt New York Times. Verksmiðjan hefur hins vegar reynst fyrirtækinu dragbítur á undanförnum árum og hefur mikið tap fylgt henni, samhliða gífurlegum efnahagslegum vandræðum Venesúela. Enginn nýr bíll hefur verið framleiddur þar síðan árið 2015.
Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira