Maíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú mátt láta þig hlakka til af öllum lífs og sálarkröftum 5. maí 2017 09:00 Elsku Krabbinn minn. Maí er tíminn sem þú lokar afskaplega mörgu og hreinsar í kringum þig eins og það væru að koma jól. Þú leiðréttir það sem þér finnst þú hafir gert rangt og þú stendur með pálmann í höndunum. Þessi mánuður er svo mikilvægur því hann er undirbúningur fyrir sumarpartíið þitt. Ef þér finnst eins og að það sé eitthvert áhyggjuhreiður í lok maí þá er það bara vegna þess að þú ert ekki alveg búinn að segja það sem þú vildir eða klára það sem þú nauðsynlega þarft að gera til þess að sál þín skíni eins og regnboginn! Þú hefur það góða hlutverk að eiga afmæli um mitt sumar og þar af leiðandi eru júní, júlí og ágúst sérmerktir þér, elsku Krabbinn minn. Þú mátt láta þig hlakka til af öllum lífs og sálarkröftum. Maí sýnir þér hins vegar launaseðilinn þinn, hvaða vinnu þú ert búinn að leggja út og hvað þú ert að fá borgað til baka. Þetta á við ástina, vináttuna og vinnuna. Þetta er afdrifaríkur mánuður og er í raun og veru mánuður útskriftar ef þú værir í skóla, þetta er samlíking. Í lok maí heldur þú á prófskírteininu þínu og það er allt undir því komið hvernig samninga þú ætlar að gera núna, við sjálfan þig og lífið, hvernig það lítur út. Þú átt eftir að njóta svo mikillar velgengni og munt leyfa svo mörgum öðrum að njóta hennar með þér, þess vegna ert þú hin dásamlega minning í hugum fólks. Um leið og júní kemur inn þá tekur þú til við að tvista, skapar bestu sumarpartíin og ferðalögin og munt elska ástina. Þú átt eftir að standa eins og þú sért algerlega berrassaður fyrir framan fólk, en samt líða svo vel með sjálfan þig því þú finnur hamingjuna í þínu eigin skinni. Þú veist að þú þarft ekki að kaupa hana, heldur bara breiða út faðminn og vita að þú átt þetta sumar skilið vegna þess að þú gekkst frá því sem þú þurftir að gera í maí. Í því býr lausnin að ástinni og hamingjunni. Mottó: Hamingjan er systir mín. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Elsku Krabbinn minn. Maí er tíminn sem þú lokar afskaplega mörgu og hreinsar í kringum þig eins og það væru að koma jól. Þú leiðréttir það sem þér finnst þú hafir gert rangt og þú stendur með pálmann í höndunum. Þessi mánuður er svo mikilvægur því hann er undirbúningur fyrir sumarpartíið þitt. Ef þér finnst eins og að það sé eitthvert áhyggjuhreiður í lok maí þá er það bara vegna þess að þú ert ekki alveg búinn að segja það sem þú vildir eða klára það sem þú nauðsynlega þarft að gera til þess að sál þín skíni eins og regnboginn! Þú hefur það góða hlutverk að eiga afmæli um mitt sumar og þar af leiðandi eru júní, júlí og ágúst sérmerktir þér, elsku Krabbinn minn. Þú mátt láta þig hlakka til af öllum lífs og sálarkröftum. Maí sýnir þér hins vegar launaseðilinn þinn, hvaða vinnu þú ert búinn að leggja út og hvað þú ert að fá borgað til baka. Þetta á við ástina, vináttuna og vinnuna. Þetta er afdrifaríkur mánuður og er í raun og veru mánuður útskriftar ef þú værir í skóla, þetta er samlíking. Í lok maí heldur þú á prófskírteininu þínu og það er allt undir því komið hvernig samninga þú ætlar að gera núna, við sjálfan þig og lífið, hvernig það lítur út. Þú átt eftir að njóta svo mikillar velgengni og munt leyfa svo mörgum öðrum að njóta hennar með þér, þess vegna ert þú hin dásamlega minning í hugum fólks. Um leið og júní kemur inn þá tekur þú til við að tvista, skapar bestu sumarpartíin og ferðalögin og munt elska ástina. Þú átt eftir að standa eins og þú sért algerlega berrassaður fyrir framan fólk, en samt líða svo vel með sjálfan þig því þú finnur hamingjuna í þínu eigin skinni. Þú veist að þú þarft ekki að kaupa hana, heldur bara breiða út faðminn og vita að þú átt þetta sumar skilið vegna þess að þú gekkst frá því sem þú þurftir að gera í maí. Í því býr lausnin að ástinni og hamingjunni. Mottó: Hamingjan er systir mín. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira