Bandaríska fulltrúadeildin samþykkti nýtt heilbrigðisfrumvarp Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. maí 2017 20:00 Það er teiti hjá Donald Trump í kvöld. Vísir/Getty Fulltrúadeild bandaríska þingsins samþykkti í dag nýtt heilbrigðisfrumvarp sem koma á í stað Obamacare löggjafarinnar svokölluðu, sem kennd er við Barack Obama fyrrverandi forseta. Frumvarpið var samþykkt með 217 atkvæðum gegn 213 og þýðir það að Repúblikanar geta nú sent frumvarpið til meðferðar í öldungadeild þingsins. Enginn Demókrati greiddi atkvæði með frumvarpinu. Þetta þýðir að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, færist einu skrefi nær því að framfylgja loforðum sínum um að knésetja Obamacare löggjöfina sem lengi hefur verið þyrnir í augum Repúblikana. Ljóst er þó að einungis hálfur sigur er unninn þar sem Repúblikanar hafa einungis nauman meirihluta í öldungadeildinni. Þeir eiga 52 sæti í deildinni af 100 sætum og því þarf ekki nema örfáa öldungadeildarþingmenn Repúblikana til að greiða atkvæði gegn frumvarpinu til þess að koma í veg fyrir að það verði að lögum. Demókratar vonast til þess að atkvæðagreiðslan í dag muni valda reiði kjósenda og valda þar með um leið dvínandi fylgi Repúblikana, í þingkosningum sem fara fram á næsta ári. Á meðan atkvæðagreiðslan fór fram í dag tilkynnti Trump að hann hyggðist efna til veislu í Hvíta húsinu ef frumvarpið yrði samþykkt. Því er ljóst að það verður svo sannarlega teiti í Hvíta húsinu í kvöld. Democrats sang “na na na na, na na na na, hey hey hey, goodbye” to Republicans on the House floor after the health care vote pic.twitter.com/QInaAm0eJ6— Bradd Jaffy (@BraddJaffy) May 4, 2017 “America will hold them accountable,” an angry Steny Hoyer says about Republicans after health care vote pic.twitter.com/iTXRzJc5FG— Bradd Jaffy (@BraddJaffy) May 4, 2017 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Fulltrúadeild bandaríska þingsins samþykkti í dag nýtt heilbrigðisfrumvarp sem koma á í stað Obamacare löggjafarinnar svokölluðu, sem kennd er við Barack Obama fyrrverandi forseta. Frumvarpið var samþykkt með 217 atkvæðum gegn 213 og þýðir það að Repúblikanar geta nú sent frumvarpið til meðferðar í öldungadeild þingsins. Enginn Demókrati greiddi atkvæði með frumvarpinu. Þetta þýðir að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, færist einu skrefi nær því að framfylgja loforðum sínum um að knésetja Obamacare löggjöfina sem lengi hefur verið þyrnir í augum Repúblikana. Ljóst er þó að einungis hálfur sigur er unninn þar sem Repúblikanar hafa einungis nauman meirihluta í öldungadeildinni. Þeir eiga 52 sæti í deildinni af 100 sætum og því þarf ekki nema örfáa öldungadeildarþingmenn Repúblikana til að greiða atkvæði gegn frumvarpinu til þess að koma í veg fyrir að það verði að lögum. Demókratar vonast til þess að atkvæðagreiðslan í dag muni valda reiði kjósenda og valda þar með um leið dvínandi fylgi Repúblikana, í þingkosningum sem fara fram á næsta ári. Á meðan atkvæðagreiðslan fór fram í dag tilkynnti Trump að hann hyggðist efna til veislu í Hvíta húsinu ef frumvarpið yrði samþykkt. Því er ljóst að það verður svo sannarlega teiti í Hvíta húsinu í kvöld. Democrats sang “na na na na, na na na na, hey hey hey, goodbye” to Republicans on the House floor after the health care vote pic.twitter.com/QInaAm0eJ6— Bradd Jaffy (@BraddJaffy) May 4, 2017 “America will hold them accountable,” an angry Steny Hoyer says about Republicans after health care vote pic.twitter.com/iTXRzJc5FG— Bradd Jaffy (@BraddJaffy) May 4, 2017
Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira